Laus staða kirkjuvarðar

Þú ert hér: ://Laus staða kirkjuvarðar

Starfið er 50% starf sem er unnið þannig að það er ein vaktvika frá þriðjudegi til sunnudags.

Mánudaga og föstudaga er ekki föst viðvera en getur komið til aukavinna vegna athafna sem greitt er aukalega.

Laugardaga geta komið til hjónavígslur sem greitt er fyrir aukalega.

Hina vikuna á kirkjuvörður að öllu jöfnu frí.

Kirkjuverðir eru tveir, vinna hvor sína vaktvikuna og deila með sér fullu starfi þannig.

Launakjör eru samkvæmt VR.

Frekari upplýsingar veita, sóknarprestur, formaður sóknarnefndar og gjaldkeri sóknarnefndar.

By | 2017-10-09T12:23:17+00:00 9. október 2017 12:23|