Útför Sigurrósar Gísladóttur fer fram föstudaginn 9. október klukkan 13

Vegna aðstæðna í samfélaginu verða eingöngu nánasta fjölskylda og vinir viðstödd athöfnina.

Henni verður streymt á meðan útförinni stendur en eftir það verður hlekkurinn óvirkur.

Hægt er að sjá streymið með því að smella hér