Krílakaffi

Foreldramorgnar

Dagsetning fyrir veturinn 2021/2022 auglýst von bráðar!

Foreldramorgnar í kirkjunni fyrir börn 0 – 12 mánaða og foreldra þeirra. Fræðsla í bland við söng, leik og samfélag. Ljósmóðir, organisti og prestur hafa umsjón með starfinu. Eftir stundirnar er boðið upp á kaffi í safnaðarsal kirkjunnar.

Krílakaffi eru alla fimmtudaga yfir vetrartímann kl. 10:00 og eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Aldur:
0-12 mánaða

Staðsetning:
Hjallakirkja

Tímasetning:
Fimmtudaga kl. 10:00

Verð:
Frítt

Umsjón:
Sr. Karen Lind Ólafsdóttir