Krílakaffi

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar í kirkjunni fyrir börn 0 – 12 mánaða og foreldra þeirra. Markmiðið er að vekja sönggleði og gefa foreldrum tækifæri til að tengjast börnum sínum í gegnum söng, leik og tónlist. Eftir stundirnar er boðið upp á kaffi, leik og samveru í safnaðarsal kirkjunnar.

Aldur:
0-12 mánaða

Staðsetning:
Hjallakirkja

Tímasetning:
Þriðjudagar kl. 13:30

Verð:
Frítt

Umsjón:
Sr. Helga Kolbeinsdóttir