MeMe  er æskulýðsfélag fyrir 8 – 10. bekk. . Á fundum er margt skemmtilegt gert og gefin er út dagskrá mánuð fram í tímann. Ásamt því að hittast einu sinni í viku fer hópurinn á landsmót æskulýðsfélaga í október og febrúarmót ÆSKR svo það ætti engum að leiðast hér 🙂

Fundir eru á þriðjudögum kl. 19.30.

 

 

 

 

 

 

Flottur hópur frá MeMe Junior á landsmóti ÆSKÞ í október 2011

 

Starfsfólk Meme junior

  • Hjörtur Freyr Sæland, forstöðumaður
  • Sigrún Eva, leiðtogi
  • Andrea Ösp Andradóttir, leiðtogi