Æskulýðfélag Digranes- og Hjallakirkju er metnaðarfullt og skemmtilegt starf fyrir krakka í 8-10 bekk í Digranes- og Hjallasókn. Á fundum förum við í ýmis konar leiki, spilum gömul spil og ný, keppum og vinnum saman. Við tölum og syngjum en lærum einnig að meta þögnina og í hverju það felst að vera kristin manneskja. Æskulýðsfélagið er eitthvað sem allir unglingar ættu kíkja á!

Fundir eru á fimmtudögum kl. 20:00-21:30 í Hjallakirkju

 

 

 

 

 

Flottur hópur á landsmóti ÆSKÞ í október 2011

 

Starfsfólk æskulýðsfelagsins

  • Sr. Helga Kolbeinsdóttir
  • Sara Lind Arnfinnsdóttir, leiðtogi