Kirkjuleg hjónavígsla er gjarnan svona:
  1. Forspil (algengast brúðarmars Wagners) – Hlusta á Youtube
  2. Bæn og ávarp
  3. Sálmur
  4. Ritningarlestur
  5. Sálmur fyrir hjónavígslu
  6. Hjónavígslan
  7. Sálmur eða tónlist eftir hjónavígslu
  8. Eftirspil (algengast brúðarmars e. Mendelsohn) – Hlusta á Youtube
Brúðhjón, svaramenn og aðrir sem koma að athöfninni þurfa að vera komin til kirkju amk. 30 mín fyrir athöfn.