Amazing Grace

Á brúðkaupsdegi bið ég þess
að blessist allt á jörð.
Hjá þeim er vinna heilög heit
að helgri sáttargjörð.

Ég bið að drottin blessi þau
er bundu sáttargjörð.
Og verði þeirra styrka stoð
og standi um þau vörð.