Sunnudagaskólinn er í kapellunni

á neðri hæð Digraneskirkju kl 11:00

Börnin eru hvött til að koma með bangsa, tuskudýr eða dúkkur. Þau sem eru leikfélagar á daginn og svefnenglar á nóttunni. Útskýrt verður fyrir börnunum skírn og blessun.

Léttur hádegisverður í safnaðarsal kirkjunnar að stund lokinni (ókeypis fyrir börn, 500 kr. fyrir fullorðna).