Fréttir

Þú ert hér: :Home/Fréttir/

Páskadagur

Sameiginleg Guðsþjónusta Digraneskirkju og Hjallakirkju á Páskadag Prestar: sr Sunna Dóra Möller og sr Helga Kolbeinsdóttir Organisti: Lára Bryndís Eggertsdóttir Einsöngvari: Einar Clausen Lesari: Þórdís Klara Ágústsdóttir Gleðilega páska!

By |2020-04-09T16:50:11+00:0012. apríl 2020 11:00|

Skírdagur

Lýsingarorðið skír merkir hreinn, óblandaður; skær, bjartur; saklaus og vísar nafnið þannig til þess að Jesús þvoði fætur lærisveina sinna. Sögnin skíra merkir að hreinsa og hin upphaflega merking þess að barn sé skírt er þess vegna hreinsun.  sr Karen flytur okkur góða hugvekju í dag, Skírdag.

By |2020-04-08T12:47:38+00:009. apríl 2020 11:00|

Pálmasunnudagur

Sr Sunna Dóra Möller talar sérstaklega til fermingarbarnanna okkar í Digraneskirkju og Hjallakirkju <3 Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti spilar vinningslögin þeirra úr sálmavisjón.  

By |2020-04-04T12:54:31+00:005. apríl 2020 11:00|

Ljósbrot þriðjudagsins 31. mars

Sr Helga Kolbeinsdóttir flytur orð og bæn. Því bíður Drottinn þess að sýna yður náð, þess vegna rís hann upp til að miskunna yður, því að Drottinn er Guð réttlætisins. Sælir eru þeir sem á hann vona. Já, þú þjóð á Síon, sem býrð í Jerúsalem, þú skalt ekki gráta lengur. Hann verður þér náðugur. Þegar þú hrópar á hjálp mun hann bænheyra þig. (Jes. 30, 18-19)

By |2020-03-27T16:43:30+00:0031. mars 2020 11:00|