1. Ég er Drottin Guð þinn, þú skalt ekki aðra Guði hafa.
 2. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þíns við hégóma.
 3. Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan.
 4. Heiðra skaltu föður þinn og móður þína.
 5. Þú skalt ekki morð fremja.
 6. Þú skalt ekki drýgja hór.
 7. Þú skalt ekki stela.
 8. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.
 9. Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns.
 10. Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, ekki þræl hans eða ambátt,
  ekki uxa hans eða asna, né nokkuð það, sem náungi þinn á.