Fundur foreldra fermingarbarna Digraneskirkju.
Í anddyri kirkjunnar má sjá yfirlit yfir fermingardaga og fermingarbörn Digraneskirkju árið 2013.
Vinsamlegast athugið það þegar komið er á fundinn eða eftir hann.

Fundir með foreldrum fermingarbarna eru:

 • Fimmtudaginn 2o. mars kl. 20
  Fermingarbörn Pálmasunnudags og Annars páskadags,
 • Fimmtudaginn 20. mars kl. 21
  Fermingarbörn Skírdags

Æfing fermingarbarna fyrir fermingu og mátun kyrtla:

 • Sunnudagurinn 30. mars kl. 14:  Fermingarbörn Pálmasunnudags kl. 11 (Kópavogsskóli)
 • Sunnudagurinn 30. mars kl. 15:  Fermingarbörn Pálmasunnudags kl. 14 (Álfhólsskóli)
 • Sunnudagurinn 30. mars kl. 16:  Fermingarbörn annars páskadags kl. 11
 • Sunnudagurinn 6. apríl kl. 13:   Fermingarbörn Skírdags kl. 11 (Smáraskóli)
 • Sunnudagurinn 6. apríl kl. 14:   Fermingarbörn Skírdags kl. 14 (Smáraskóli)

Börnin mæti tímanlega að máta kyrtla.

(Ef kostur er amk. 30 mín. fyrir æfingu)
Greitt er kyrtilgjald kr. 1.000 á æfingu.
Með kveðju.
sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Magnús B. Björnsson.