Tónlistin í Hjallakirkju

VOX GOSPEL

Kór Hjallakirkju heitir Vox Gospel

Lofgjörðarhópur Hjallakirkju

Lofgjörðarhópur Hjallakirkju

Katrín Hildur Jónasdóttir, Kristjana Þórey Ólafsdóttir og Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Rokkkór Íslands

Rokkkór Íslands

Rokkkór Íslands æfir í Hjallakirkju og syngur reglulega í messum.

Lögreglukórinn

Lögreglukórinn

Lögreglukórinn æfir í Hjallakirkju og syngur reglulega í messum.

Tónlistar- og kórstjóri Hjallakirkju er Matthías V. Baldursson. Velkomið er að hafa samband við hann á netfangið matti@hjallakirkja.is ef einhverjar spurningar eru varðandi tónlistarmál.

Kór Hjallakirkju heitir VOX GOSPEL. Kórinn var stofnaður 1998 og er elsti samfellt starfandi gospelkór landsins. Áður starfaði hann undir nafninu Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju en frá september 2022 verður hann kór Hjallakirkju.

Lofgjörðarhópur Hjallakirkju syngur í hinum ýmsu athöfnum kirkjunnar og hægt er að panta hann í brúðkaup, jarðafarir og aðrar athafnir. Hann skipa: Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir, Kristjana Þórey Ólafsdóttir og Matthías V. Baldursson

Rokkkór Íslands og Lögreglukórinn æfa í Hjallakirkju og syngja reglulega í messum kirkjunnar undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.