Hér má sjá yfirlit yfir vetrarstarf Digraneskirkju og stendur það að jafnaði frá miðjum september og út apríl.

Mánudagar

Mánudagar eru frídagar starfsfólks kirkjunnar og hún því lokuð.

Þriðjudagar

 • Viðtalstími prestanna er milli 11-13 og eftir nánara samkomulagi
 • Kirkjustarf aldraðra. Hefst kl. 11 með leikfimi I.A.K. Hádegismatur er eftir leikfimi.  Að aflokinni helgistund er svo dagskrá í safnaðarsal
  Sjá nánar
 • 10-12 ára starf KFUM og KFUK. Kl. 17-18:30.
  Sjá nánar
 • Æskulýðsfélagið Meme Senior (ásamt æskulýðsfélagi Hjallakirkju) fyrir unglinga í 9-10. bekk. Kl 19:30-21:30.
  Sjá nánar

Miðvikudagar

 • Viðtalstími prestanna er milli 11-13 og eftir nánara samkomulagi
 • Kór Digraneskirkju. Kóræfing kl. 20
  Sjá nánar

Fimmtudagar

 • Viðtalstími prestanna er milli 11-13 og eftir nánara samkomulagi
 • Kirkjustarf aldraðra, leikfimi kl. 11
  Sjá nánar
 • Bænastund kl 11:50
  Senda bænarefni
 • Kirkjuprakkarar, starf fyrir 6-9 ára börn. Kl. 16 – 17.
  Sjá nánar
 • Alfa (eða annað námskeið) kl. 19
  Sjá nánar
 • Æskulýðsfélagið Meme junior fyrir unglinga í 8. bekk kl. 19:30-21:30
  Fræðslusalur opinn fyrir leiki frá 19:00.
  Sjá nánar

Föstudagar

Lokað

Sunnudagar

 • Messa kl. 11. Eftir messu er léttur hádegisverður í safnaðarsal. Samskot þegin í söfnunarbauk kirkjunnar í anddyri.
  Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð.
  Sjá nánar um sunnudagaskóla