Sumarforsíða 2018-02-27T16:27:04+00:00

Sumarstarf kirkna í Kópavogi

Helgihald / athafnir

Fimmtudagur 21. júní kl. 14:00
Helgistund í Roðasölum- sr. Sigurður Arnarsson

Fimmtudagur 21. júní kl. 16:00
Helgistund í Sunnuhlíð- sr. Sigurður Arnarsson

Föstudagur 22. júní kl. 13:30
Helgistund í Boðaþingi- sr. Sigurður Arnarsson

Sunnudagur 24. júní kl. 11:00
Messa í Digraneskirkju – sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson

Safnaðarstarf

Mánudagur 13. ágúst kl. 09:00
Haustnámskeið fermingarbarna – Kópavogsskóli og Álfhólsskóli

Mánudagur 13. ágúst kl. 13:00
Haustnámskeið fermingarbarna – Smáraskóli

Sunnudagur 19. ágúst kl. 13:00
Fundur með fermingarbörnum og foreldrum

Sunnudagur 9. september kl. 12:30
Tónlistarhefð kirkjunnar – fræðsla og skemmtun

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Skráning

Skráning er hafin í fermingarfræðslu 2016-2017

Skráning fermingarbarna vegna ferminga á Pálmasunnudag (9. apríl), Skírdag (13. apríl) og hugsanlega annars páskadags (17. apríl) 2017 er hafin. Áætlað er, samkvæmt venju, að börn í Kópavogsskóla og Álfhólsskóla fermist á Pálmasunnudag, börn úr Smáraskóla fermist á Skírdag. Athafnirnar eru kl. 11. Ef fjöldi fermingarbarna fer yfir 28 í hverri athöfn verður annari athöfn bætt við sama dag kl. 13:30. Þetta verður ekki ljóst fyrr en skráningu er lokið.
Skráning

Nýjustu fréttir

Skráning í fermingarfræðslu

Skráning í fermingar 2019 og fermingarfræðslu 2018-2019 er í gangi. Smelltu hér fyrir neðan til að skrá. Skráning í fermingar og fermingarfræðslu  Upplýsingar til fermingarbarna og foreldra Boðið er upp á námskeið fyrir fermingarbörnin í [...]

By | 8. júní 2018 17:00|