Sumarforsíða 2018-02-27T16:27:04+00:00

Sumarstarf kirkna í Kópavogi

Helgihald / athafnir

Sunnudagur 22. apríl kl. 11:00
Messa kl. 11 sr. Bára og Sísa. Félagar úr Samkór Kópavogs

Mánudagur 23. apríl kl. 00:00
Menntadagur Prestafélags Íslands í Neskirkju

Þriðjudagur 24. apríl kl. 00:00
Prestastefna í Neskirkju

Föstudagur 27. apríl kl. 00:00
Samráðsteymi um áfallahjálp

Safnaðarstarf

Sunnudagur 22. apríl kl. 11:00
Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð

Mánudagur 23. apríl kl. 17:00
TTT – 10-12 ára starf barna

Mánudagur 23. apríl kl. 18:30
Kóræfing – Samkór Kópavogs

Þriðjudagur 24. apríl kl. 17:00
Kóræfing – Kammerkór Digraneskirkju

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Skráning

Skráning er hafin í fermingarfræðslu 2016-2017

Skráning fermingarbarna vegna ferminga á Pálmasunnudag (9. apríl), Skírdag (13. apríl) og hugsanlega annars páskadags (17. apríl) 2017 er hafin. Áætlað er, samkvæmt venju, að börn í Kópavogsskóla og Álfhólsskóla fermist á Pálmasunnudag, börn úr Smáraskóla fermist á Skírdag. Athafnirnar eru kl. 11. Ef fjöldi fermingarbarna fer yfir 28 í hverri athöfn verður annari athöfn bætt við sama dag kl. 13:30. Þetta verður ekki ljóst fyrr en skráningu er lokið.
Skráning

Nýjustu fréttir

Frá Skírdegi til Páskasólar

Trúarlegt ferðalag í helgihaldi Digraneskirkju Skírdagur er dagur seinustu kvöldmáltíðarinnar og því tilhlýðilegt að söfnuðurinn komi saman um kvöldið kl. 20 til þess að eiga samfélag um borð Guðs. Altarissakramentið verður fram borið með sérbökuðu [...]

By | 13. mars 2018 15:53|

Æskulýðsdagurinn á sunnudaginn

Æskulýðsdagurinn sunnudaginn 4 mars kl 11. Þann dag verða börn og unglingar meira áberandi í guðsþjónustunni en venjulega. Það verður leikrit, bænagjörningur, búningaball, kötturinn sleginn úr tunnunni og pylsupartý. Allir krakkar og unglingar sem vilja [...]

By | 1. mars 2018 13:34|

Nýr prestur Digraneskirkju

Séra Bára Friðriksdóttir hefur verið sett til embættis prests í Digraneskirkju fram til áramóta, þann tíma sem sr. Magnús Björn Björnsson er í leyfi. Hann er núna settur sóknarprestur í Breiðholtsprestakalli. Við fögnum sr. Báru [...]

By | 4. febrúar 2018 16:19|