Miðvikudagur 16. október 2019 kl. 10:00

Velkomin á bænastund alla miðvikudaga kl 10:00. Markmiðið er að biðja fyrir starfi kirkjunnar. Umsjón með bænastundunum hefur Þórdís Klara Ágústsdóttir.