Sunnudagur 10. október 2021 kl. 17:00

Flutt verða lög eftir hljómsveitina ABBA sem öll hafa fallegan kærleiksboðskap. Lofgjörðarhópur Hjallakirkju undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar sjá um tónlistarflutning og sérstakur gestur er gítarleikarinn Friðrik Karlsson. Matur er í boði eftir stundina í safnaðarsal kirkjunnar.