Fimmtudagur 29. október 2020 kl. 10:00

Hefst 3. september. Foreldramorgnar í kirkjunni fyrir börn 0 – 12 mánaða og foreldra þeirra. Fræðsla í bland við söng, leik og samfélag. Ljósmóðir, organisti og prestur hafa umsjón með starfinu. Eftir stundirnar er boðið upp á kaffi í safnaðarsal kirkjunnar.