Sunnudagur 29. nóvember 2020 kl. 11:00

Hófst 16. ágúst. Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga í fræðslusal Digraneskirkju (neðri hæð). Börnin heyra sögur úr Biblíunni, syngja, föndra og leika saman. Léttur hádegisverður í safnaðarsal kirkjunnar að stund lokinni (ókeypis fyrir börn, 500 kr. fyrir fullorðna).