Digraneskirkja

Guðsþjónusta kl. 11

12 í takt leiða messusöng undir stjórn Kristjáns Hrannars organista. Flutt verða brot úr frumsömdu loftslagsverki eftir Kristján í tilefni af alþjóðlega votlendisdeginum.

Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar

Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11

Kristján, Ágústa og Jakob hafa umsjón

Súpa, grautur og samfélag eftir stundirnar

Hjallakirkja 

Messa kl. 20

Kristján Hrannar organisti leiðir messusöng og flytur brot úr frumsömdu loftslagsverki í tilefni af alþjóðlega votlendisdeginum.

Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar

Kaffi, molar og spjall eftir messu

29. janúar 2025 - 11:20

Helga Bragadóttir