Foreldramorgnar
Dagskrá: Morgunverður, spjall og samfélag.
Fáum góða gesti í heimsókn sem ýmist deila með okkur reynslu sinni eða fræða um ýmislegt er viðkemur uppeldi barna.
Staðsetning:
Digraneskirkja
Tímsetning:
Fimmtudagar kl. 10:00 – 11:30
Verð:
Frítt
Umsjón:
Sara Lind Arnfinnsdóttir
