Foreldramorgnar

Dagskrá:

Á foreldramorgnum er boðið upp á góðan morgunverð og spjall.

Þá fáum við reglulega góða gesti í heimsókn sem ýmist deila með okkur reynslu sinni eða fræða um ýmislegt er viðkemur uppeldi barna.

Facebook-hópur foreldramorgna:

https://www.facebook.com/groups/952552736089005

Staðsetning og tímasetning:
Digraneskirkja kl. 10.00-11.30

Verð:
Frítt

Umsjón:
Prestar og starfsfólk kirknanna