Forsíða2019-11-27T13:57:36+00:00

Helgihald / athafnir

Sunnudagur 8. desember kl. 20:00
Jólatónleikar Kórs Hjallakirkju klukkan 20. Einsöngvari er Einar Clausen. Stjórnandi er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kakó og piparkökur í safnaðarheimili að tónleikum loknum.

Miðvikudagur 11. desember kl. 13:00
Heilabrot. Samvera á neðri hæð

Miðvikudagur 11. desember kl. 19:30
Prjónakaffi

Fimmtudagur 12. desember kl. 14:00
Roðasalir (Hjallakirkja)

Safnaðarstarf

Miðvikudagur 16. október kl. 10:00
Bænastund í kapellu

Mánudagur 9. desember kl. 18:30
Kóræfing Samkór Kópavogs

Þriðjudagur 10. desember kl. 11:00
Leikfimi eldri borgara

Þriðjudagur 10. desember kl. 12:00
Kirkjustarf eldri borgara (matur, helgistund og samvera)

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 10 – 14
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Fyrsti í aðventu, 1. desember

Aðventumessa Digraneskirkju kl. 11. Kammerkór Digraneskirkju. Friðarlogi Skáta borinn inn í upphafi messunnar af skátum í st. Georgsgildi. Vönduð dagskrá á vegum organistans og kammerkórs Digraneskirkju. Í lok messunnar gefst viðstöddum tækifæri til þess að [...]

By |28. nóvember 2019 13:21|

Velkomin á opið hús á föstudag!

Hjartanlega velkomin á opið hús í Digraneskirkju á föstudag 29. nóvember. Húsið opnar kl 17:30 og við hefjum kvöldið á stuttri helgistund.  Kl. 18:00 er boðið upp á kvöldverð á 1.000 kr.  Kl. 18:45 hefst [...]

By |26. nóvember 2019 15:33|

Guðsþjónusta með Karlakór Kópavogs

Sunnudaginn 17. nóvember kl. 11:00 verður Guðsþjónusta í Digraneskirkju. Sr Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari og Karlakór Kópavogs hefur umsjón með tónlist. Verið hjartanlega velkomin að eiga notalega stund með okkur í kirkjunni. Súpa og [...]

By |14. nóvember 2019 11:34|