Öllum samverum
er frestað í október
Barna og æskulýðsstarf er í hléi
verður endurskoðað 26. okt
Prestur er til samtals
bæði í Digranes og Hjallakirkju
þriðjudaga til fimmtudags 11-13
Þá er opið í báðum kirkjum
Forsíða2020-10-04T22:05:09+00:00

Helgihald

1. nóvember 2020

kl. 11:00 Guðsþjónusta sr. Bolli
Digraneskirkja

kl. 17:00 Guðsþjónusta sr, Karen
Hjallakirkja

5. nóvember 2020

kl. 11:45 Bænastund
Digraneskirkja

kl. 14:00 Helgistund í Roðasölum á vegum Lindakirkju
Roðasalir

kl. 16:00 Helgistund í Sunnuhlíð á vegum Lindakirkju
Sunnuhlíð

Safnaðarstarf

29. október 2020

kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Hjallakirkja

3. nóvember 2020

kl. 11:00 Leikfimi ÍAK
Digraneskirkja

kl. 12:00 Safnaðarstarf eldri borgara
Digraneskirkja

4. nóvember 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

5. nóvember 2020

kl. 11:00 Leikfimi ÍAK
Digraneskirkja

Barnastarf

19. október 2020

kl. 16:30 Hetjan ég
Digraneskirkja

25. október 2020

kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja

29. október 2020

kl. 10:00 Krílakaffi
Hjallakirkja

kl. 15:00 Kirkjuprakkarar
Hjallakirkja

kl. 16:00 Barnakór
Hjallakirkja

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 11.00-13.00 
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Kúmran

Kúmran er mótorhjólageymsla á vegum Digraneskirkju. Þar verður hægt að hafa mótorhjól í vetrargeymslu og greiða árgjald. Hér er hægt að skrá hjól til geymslu (smellið hér)

2. september 2020 | 13:31|

Safnaðarastarf í hléi vegna COVID

Kæru sóknarbörn Digranes- og Hjallasóknar Vegna hertra samkomutakmrakanna og aukinnar tíðni smita vegna COVID-19 fellur niður allt fullorðinsstarf safnaðanna út október. Þetta gildir um allt hefðbundið helgihald, eldri borgarastarf, allt kórastarf og Prjónakaffi. Allt barna- og æskulýðsstarf fellur einning niður amk næsta hálfa mánuðinn. Þetta gildir um Kirkjuprakkara, Barnakór, Æskulýðssfélag, Krílakaffi og Sunnudagaskóla. Við munum

7. október 2020 | 15:43|

Útför Sigurrósar Gísladóttur

Útför Sigurrósar Gísladóttur fer fram föstudaginn 9. október klukkan 13 Vegna aðstæðna í samfélaginu verða eingöngu nánasta fjölskylda og vinir viðstödd athöfnina. Henni verður streymt á meðan útförinni stendur en eftir það verður hlekkurinn óvirkur. Hægt er að sjá streymið með því að smella hér

6. október 2020 | 12:20|

Safnaðarstarfi frestað vegna hertra aðgerða við Covid19

Tilmæli biskups eru eftirfarandi: Guðsþjónustur á sunnudögum og öðrum helgidögum í október falla niður sem samverur. Kóræfingar falla niður í október. Útfarir: 50 manna fjöldatakmörkun er í gildi í útförum. Athafnir, svo sem skírnir og hjónavígslur:  20 manna fjöldatakmörkun er í gildi við athafnir kirkjunnar, svo sem skírnarathafnir og hjónavígslur. Barna- og æskulýðsstarf barna sem

4. október 2020 | 21:35|

Helgihald sunnudaginn 4. október 2020

SÖKUM COVID-19 VERÐUR EKKI BOÐIÐ UPP Á MÁLTÍÐ Á EFTIR HELGIHALDINU Í DAG Sunnudaginn 4. október verður guðsþjónusta kl. 11:00 í Digraneskirkju. Sr Gunnar Sigurjónsson þjónar. Organisti er Hrafnkell Karlsson,  Söngvinir leiða safnaðarsöng.  Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00 í kapellu á neðri hæð Digraneskirkju.  Kl. 17:00 verður Bleik messa í Hjallakirkju. Guðsþjónustan er

30. september 2020 | 11:43|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top