Forsíða2022-10-04T21:07:37+00:00

Sr. Sigurður Jónsson er starfandi sóknarprestur í Digraneskirkju

Netfang sr. Sigurðar er sr.sigurdur@simnet.is. Sími: 864-5135

Sunnudagur 9. október í Digraneskirkju

Guðsþjónusta 9. október kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Gunnar Böðvarsson leikur á gítar og sönghópurinn Vinir Digraneskirkju syngja. Hressing í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskóli í umsjá Ásdísar og Hálfdánar á sama tíma með skemmtilegum söng, Biblíusögu og brúðuleikriti. Verið hjartanlega velkomin.

4. október 2022 | 21:05|

Guðsþjónusta og barnastarf 2. október 2022

Guðsþjónusta og barnastarf í Digraneskirkju sunnudaginn 2. október 2022 kl. 11. Ásdís og Matthías annast samverustund sunnudagaskólans. Séra Sigurður Jónsson þjónar við guðsþjónustuna. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Hressing í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

27. september 2022 | 21:34|

Messa og barnastarf 25. september 2022

Messa og barnastarf kl. 11. Ásdís og Hálfdán annast samveru sunnudagaskólans. Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Forsöngvari Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, organisti Sólveig SigríðurEinarsdóttir. Hressing að messu lokinni.

22. september 2022 | 08:01|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top