Safnaðarstarfi aflýst vegna Covid Barna og æskulýðsstarf er í hléi
verður endurskoðað 10. nóv
Prestur er til samtals
bæði í Digranes og Hjallakirkju
þriðjudaga til fimmtudags 11-13
Þá er opið í báðum kirkjum
Forsíða2020-11-23T22:00:57+00:00

Helgihald

26. nóvember 2020

kl. 11:45 Bænastund
Digraneskirkja

kl. 14:00 Helgistund í Roðasölum á vegum Digraneskirkju
Roðasalir

kl. 16:00 Helgistund í Sunnuhlíð á vegum Digraneskirkju
Sunnuhlíð

27. nóvember 2020

kl. 13:30 Helgistund í Boðaþingi á vegum Digraneskirkju
Hrafnista Kópavogi

29. nóvember 2020

kl. 11:00 Aðventustund Kammerkórs Digraneskirkju. sr. Gunnar
Digraneskirkja

Safnaðarstarf

25. nóvember 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

26. nóvember 2020

kl. 11:00 Leikfimi ÍAK
Digraneskirkja

kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Hjallakirkja

1. desember 2020

kl. 11:00 Leikfimi ÍAK
Digraneskirkja

kl. 12:00 Safnaðarstarf eldri borgara
Digraneskirkja

Barnastarf

26. nóvember 2020

kl. 10:00 Krílakaffi
Hjallakirkja

kl. 15:00 Kirkjuprakkarar
Hjallakirkja

kl. 16:00 Barnakór
Hjallakirkja

kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Hjallakirkja

29. nóvember 2020

kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 11.00-13.00 
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Útför Hrafns Jóhannssonar

Bálför Hrafns Jóhannssonar er frá Digraneskirkju miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 11   Hér er hlekkur á beint streymi frá athöfninni. Smellið hér Hlekkurinn er virkur meðan athöfnin fer fram

23. nóvember 2020 | 19:53|

Sunnudagur 1. nóvember 2020.

  Sr. Karen Lind Ólafsdóttir flytur hugvekju út frá Matteusarguðspjalli í tilefni Allra heilagra messu. Video Guðspjall: Matt 5.1-12 Þegar Jesús sá mannfjöldann gekk hann upp á fjallið. Þar settist hann og lærisveinar hans komu til hans. Þá hóf hann að kenna þeim og sagði: „Sælir eru fátækir í anda því að þeirra er himnaríki.

1. nóvember 2020 | 00:18|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top