Forsíða2018-11-29T13:52:01+00:00

Helgihald / athafnir

Miðvikudagur 20. mars kl. 13:00
Heilabrot. Samvera á neðri hæð

Miðvikudagur 20. mars kl. 17:30
Kyrrðarbæn. Nýliðar mæti klukkan 17:10. Stundin hefst klukkan 17:30

Fimmtudagur 21. mars kl. 11:50
Fyrirbænastund

Fimmtudagur 21. mars kl. 14:00
Helgistund í Roðasölum á vegum Digraneskirkju

Safnaðarstarf

Miðvikudagur 20. mars kl. 20:00
Kóræfing Drengjakórs íslenska lýðveldisins

Fimmtudagur 21. mars kl. 11:00
Leikfimi Íþróttafélags aldraðra í Kópavogi

Fimmtudagur 21. mars kl. 14:30
Starf 10-12 ára barna

Mánudagur 25. mars kl. 19:00
Kóræfing Samkórs Kópavogs

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Rokkað í Digraneskirkju

Á sunnudaginn (17. febrúar) mun Matthías Baldursson (Matti sax) mæta með Gospelkór Smárakirkju. Þau sjá um tónlist og söng í messunni sem er að venju klukkan 11. sr. Gunnar Sigurjónsson messar.Sunnudagaskóli er á sama tíma [...]

By |13. febrúar 2019 16:14|

Nýr prestur í Digraneskirkju

Séra Bára er í sjúkraleyfi (ökklabrotin) til 14. mars. Í stað hennar kemur séra Sigurður Kr. Sigurðsson og mun leysa hana af þar til hún kemur aftur til okkar. Hann mun njóta leiðsagnar Helgu Kolbeinsdóttur, [...]

By |8. febrúar 2019 16:16|