Skráning í fermingar 2021 er hafin Fermingar 2021

Skráning er hafin
Haustnámskeiðið hefst mánudaginn 17. ágúst
og lýkur fimmtudaginn 21. ágúst
Messa á sunnudaginn 23. ágúst
og fundur með foreldrum og fermingarbörnum eftir messu
Smelltu hér.
Júlí Samstarf kirknanna í Kópavogi

Messur í Hjallakirkju í júlí
á sunnudögum kl. 11
Vaktsími presta 843 0444
(bakvaktaþjónusta)
Samstarf kirknanna í Kópavogi

Sunnudagskóli alla sunnudaga
í sumar í Lindakirkju klukkan 11
(nema verslunarmannahelgina)
Forsíða2020-08-26T13:03:56+00:00

Helgihald

25. september 2020

kl. 13:30 Helgistund í Boðaþingi á vegum Kópavogskirkju
Hrafnista Kópavogi

27. september 2020

kl. 11:00 Guðsþjónusta sr. Helga
Digraneskirkja

kl. 17:00 Guðsþjónusta sr. Karen Lind
Hjallakirkja

1. október 2020

kl. 11:45 Bænastund
Digraneskirkja

kl. 14:00 Helgistund í Roðasölum á vegum Digraneskirkju
Roðasalir

Safnaðarstarf

29. september 2020

kl. 11:00 Leikfimi ÍAK
Digraneskirkja

kl. 12:00 Safnaðarstarf eldri borgara
Digraneskirkja

30. september 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

1. október 2020

kl. 11:00 Leikfimi ÍAK
Digraneskirkja

kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Hjallakirkja

Barnastarf

16. ágúst 2020

kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja

27. september 2020

kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja

1. október 2020

kl. 10:00 Krílakaffi
Hjallakirkja

kl. 15:00 Kirkjuprakkarar
Hjallakirkja

kl. 16:00 Barnakór
Hjallakirkja

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 11.00-13.00 
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Helgihald sunnudaginn 27. september.

Sunnudaginn 24. september verður Innsetningarguðsþjónusta kl. 11:00 í Digraneskirkju. Sr Helga Kolbeinsdóttir verður formlega sett inn í embætti prests í Digranessöfnuði af sr Gísla Jónassyni, prófasti. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir, Samkór Kópavogs leiðir söng. Kaffi og meðlæti að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00 í kapellu á neðri hæð Digraneskirkju.  Kl.

24. september 2020 | 11:55|

Helgihald sunnudaginn 20. september.

Á sunnudaginn kl. 11 verður guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 11. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar og Gunnar Böðvarson flytur ljúfa tóna. Léttur hádegisverður í boði. Sunnudagaskóli kl. 11 í Digraneskirkju fyrir káta krakka á öllum aldri. Kl. 17 hittumst við í Hjallakirkju, þar sem sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar og Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leiðir

16. september 2020 | 10:56|

Safnaðarstarf eldri borgara þriðjudaginn 15. september.

Safnaðarstarf eldri borgara. Dagskrá alla þriðjudaga í Digraneskirkju. Öllu verði er stillt í hóf. Hádegisverður og kaffi kosta 1.500 kr.   15. september kl. 11:50-14:30 Þann 15. september hefst starf eldri borgara kl. 11:50-14:30 að lokinni leikfimi sem verður á sínum stað kl. 11.00.  Í hádegisverð verður boðið upp á kótilettur.   Helgistund verður kl.

15. september 2020 | 08:53|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top