Helgihald á sunnudögum

Helgihald á sunnudögum

Æskulýðsstarf
Starfsfólk
Fermingarfræðsla
Fréttir
  • Sunnudagur 10. desember Digraneskirkja kl. 11 Jólaball barnastarfsins sem byrjar með samveru í kirkjunni. Ásdís, Sara og sr. Jóhanna hafa umsjón. Kveikt á aðventukransi, sögur og söngur, gengið í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn! Súpa, kakó og piparkökur

    6. desember 2023