Forsíða2019-08-29T15:09:07+00:00

Helgihald / athafnir

Miðvikudagur 23. október kl. 13:00
Heilabrot. Samvera á neðri hæð

Miðvikudagur 23. október kl. 19:30
Prjónakaffi

Fimmtudagur 24. október kl. 14:00
Roðasalir (Kópavogskirkja)

Fimmtudagur 24. október kl. 16:00
Sunnuhlíð (Kópavogskirkja)

Safnaðarstarf

Miðvikudagur 16. október kl. 10:00
Bænastund í kapellu

Mánudagur 21. október kl. 16:00
Kirkjuprakkarar (6-9 ára)

Mánudagur 21. október kl. 17:15
TTT (tíu til tólf ára starf barna)

Mánudagur 21. október kl. 18:30
Kóræfing Samkór Kópavogs

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 10 – 14
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Krílasálmar

Krílasálmar eru tónlistarstundir í kirkjunni fyrir börn 0 – 12 mánaða og foreldra þeirra. Markmiðið er að vekja sönggleði og gefa foreldrum tækifæri til að tengjast börnum sínum í gegnum söng, leik og tónlist. Sungnir eru sálmar [...]

By |18. október 2019 09:41|

Guðsþjónusta 20. október

Verið velkomin til guðsþjónustu í Digraneskirkju nk. sunnudag kl 11:00. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari, Kristján Hrannar organisti hefur umsjón með tónlist ásamt Söngvinum, kór eldri borgara í Kópavogi. Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir [...]

By |15. október 2019 10:57|

Opið hús í Digraneskirkju

Síðasta föstudag í hverjum mánuði verður opið hús í Digraneskirkju. Húsið opnar kl 17:30 og kl 18:00 er boiðð upp á kvöldverð á 1.000 kr. Hægt verður að horfa bíó, sitja við handavinnu, spila, eða [...]

By |14. október 2019 09:52|