Samfélagið hittist að venju í Digraneskirkju þriðjudag og fimmtudag í vikunni. Dagskráin er eftirfarandi: Þriðjudagur 3. október Leikfimi í kapellunni kl. 11 Hádegisverður kl. 12 - Linda og Stefán bjóða upp á gljáða svínasteik, brúnaðar kartöflur, sósu og eftirrétt. Helgistund
2. október 2023
Skemmtileg vika í Digranes- og Hjallakirkju. Samfélagið sem hittist í kirkjunni á þriðjudögum og
29. september 2023
Sunnudaginn 1. október verður hátíðarstemning í Digranes- og Hjallakirkju. Digraneskirkja kl. 11 Íþrótta- og sunnudagaskóli.
27. september 2023
Hefurðu gaman að því að syngja og taka þátt í kirkjustarfi? Komdu þá endilega og
22. september 2023
Sunnudagur 24. september kl. 11! Digraneskirkja Vekjum athygli á íþrótta- og sunnudagaskólanum sem fer fram
21. september 2023
Þriðjudaginn 26. september fer Samfélagið eða hópurinn sem hittist í Digranes- og Hjallakirkju á þriðjudögum
21. september 2023