Vegna COVID-19 liggur safnaðarstarf aldraðra tímabundið niðri Safnaðarstarf aldraðra er í hléi Helgihald er birt á heimasíðu og Facebook Alla sunnudaga klukkan 11 í Digraneskirkju Kirkjuprakkarar alla fimmtudaga í Hjallakirkju Prestur er til samtals
bæði í Digranes og Hjallakirkju
þriðjudaga til fimmtudags 11-13
Þá er opið í báðum kirkjum
Forsíða2021-01-19T19:24:11+00:00

Helgihald

Helgihald verður endurmetið 12. febrúar

4. febrúar 2021

kl. 14:00 Helgistund í Roðasölum á vegum Hjallakirkju
Roðasalir

kl. 16:00 Helgistund í Sunnuhlíð á vegum Hjallakirkju
Sunnuhlíð

5. febrúar 2021

kl. 13:30 Helgistund í Boðaþingi á vegum Hjallakirkju
Hrafnista Kópavogi

11. febrúar 2021

kl. 14:00 Helgistund í Roðasölum á vegum Kópavogskirkju
Roðasalir

kl. 16:00 Helgistund í Sunnuhlíð á vegum Kópavogskirkju
Sunnuhlíð

Safnaðarstarf

Safnaðarstarf verður endurmetið 12. febrúar
Engir viðburðir skráðir

Barnastarf

Barnastarf hefur hafið göngu sína á ný, þó með fjöldatakmörkunum. 

24. janúar 2021

kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja

28. janúar 2021

kl. 15:00 Kirkjuprakkarar
Hjallakirkja

kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Hjallakirkja

31. janúar 2021

kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja

4. febrúar 2021

kl. 15:00 Kirkjuprakkarar
Hjallakirkja

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 11.00-13.00 
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Sunnudagskólinn

Sunnudagaskólinn hefur hafið göngu sína á ný!  Vegna fjöldatakmarkanna getum við ekki tekið á móti fleirum en 20 fullorðnum og 50 börnum.  Við hvetjum þá sem hafa hug að mæta að skrá sig á þessari slóð Sjáumst hress og kát í Digraneskirkju kl 11:00 á sunnudag (gengið inn neðanfrá, gegnt Kópavogsdalnum)

20. janúar 2021 | 09:08|

Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á sunnudag!

Við bjóðum sunnudagaskólabörnin okkar velkomin í sunnudagskóla á sunnudag (17. janúar) kl. 11:00 í Kapellu Digraneskirkju.  Vegna sóttvarna er hámarksfjöldi er 20 fullorðnir og 50 börn, endilega skráið þann forráðamann sem kemur með barnið/börnin á sunnudag svo þið getið tryggt ykkur pláss á þessari slóð: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSccaWcSTt8qSXezp9QceB6Y94IOlhghp5SXsf5vJCbLh_hyCA/viewform?usp=sf_link Ath! Gengið er inn neðanfrá, ekki um aðalinngang kirkjunnar

15. janúar 2021 | 12:40|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top