Helgihald á sunnudögum

Helgihald á sunnudögum

Æskulýðsstarf
Starfsfólk
Fermingarfræðsla
Fréttir
  • Það verður líf og fjör í kirkjunum okkar á sunnudaginn. Digraneskirkja kl. 11 Við fögnum 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar ásamt því að sr. Alfreð Örn verður settur inn í embætti sóknarprests. Gróa Hreinsdóttir er organisti, félagar úr Karlakór Kópavogs syngja

    18. september 2024

  • Þriðjudagur. Leikfimi, matur, helgistund og kaffi og góður gestur. Miðvikudagur - Hjallakirkja - bæn, matur

    16. september 2024

  • Miðvikudagur - Hjallakirkja - bæn, matur og prjónasamvera.

    16. september 2024

  • 16. september 2024