Helgihald
2. mars 2021
kl. 11:00 Kirkjustarf aldraðra. Leikfimi klukkan 11, hádegisverður, helgistund og samveraDigraneskirkja
4. mars 2021
kl. 11:45 BænastundDigraneskirkja
7. mars 2021
kl. 11:00 Æskulýðsdagurinn í Digraneskirkju sr. HelgaDigraneskirkja
kl. 17:00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju sr. Gunnar og Lára organisti
Hjallakirkja
9. mars 2021
kl. 11:00 Kirkjustarf aldraðra. Leikfimi klukkan 11, hádegisverður, helgistund og samveraDigraneskirkja
Safnaðarstarf
2. mars 2021
kl. 11:00 Kirkjustarf aldraðra. Leikfimi klukkan 11, hádegisverður, helgistund og samveraDigraneskirkja
4. mars 2021
kl. 11:00 LeikfimiDigraneskirkja
9. mars 2021
kl. 11:00 Kirkjustarf aldraðra. Leikfimi klukkan 11, hádegisverður, helgistund og samveraDigraneskirkja
11. mars 2021
kl. 11:00 LeikfimiDigraneskirkja
14. mars 2021
kl. 12:30 FermingarfræðslaDigraneskirkja
Barnastarf
4. mars 2021
kl. 15:00 KirkjuprakkararHjallakirkja
kl. 20:00 Æskulýðsfélag
Hjallakirkja
7. mars 2021
kl. 11:00 Æskulýðsdagurinn í Digraneskirkju sr. HelgaDigraneskirkja
kl. 11:00 Sunnudagaskóli
Digraneskirkja
11. mars 2021
kl. 15:00 KirkjuprakkararHjallakirkja
Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 11.00-13.00
Föstudagar: Lokað
Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.
Vaktsími: 843 0444
Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Helgihald sunnudagsins
Á sunnudag 28. febrúar eru guðsþjónustur í Digraneskirkju og Hjallakirkju. Kl. 11:00 er messa Digraneskirkju í umsjón sr Gunnars. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Á sama tíma er sunnudagaskóli í kapellunni á neðri hæð kirkjunnar í umsjón Höllu Marie æskulýðsfulltrúa og Söru Lindar og Ásdísar leiðtoga. Boðið verður upp á súpu og brauð í safnaðarsal (500
Helgihald sunnudagsins
Það eru guðsþjónustur í báðum kirkjunum sunnudaginn 21. febrúar. Í Digraneskirkju leiðir sr. Gunnar Sigurjónsson ásamt Sólveigu Sigríði Einarsdóttur, organista, guðþjónustu klukkan 11. Skírt verður í guðsþjónustunni. sr. Sunna Dóra Möller leiðir guðsþjónustu í Hjallakirkju klukkan 17 ásamt Láru Bryndísi Eggertsdóttur, organista. Ekki verður boðið upp á veitingar að guðsþjónustu lokinni að svo stöddu. Það
Messa, fermingarfræðsla og sunnudagaskóli
Á sunnudag 14. febrúar hefjum við með gleði hefðbundið helgihald á ný! Kl. 11:00 er messa Digraneskirkju í umsjón sr Sunnu Dóru, sr Karenar Lindar og sr Helgu. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Á sama tíma er sunnudagaskóli í kapellunni á neðri hæð kirkjunnar í umsjón Höllu Marie æskulýðsfulltrúa og Söru Lindar og Ásdísar leiðtoga.
Sunnudagaskóli 7. febrúar
Velkomin í bráðskemmtilegan sunnudagskóla á sunnudag kl 11 í Digraneskirkju! (gengið inn neðanfrá, gegnt Kópavogsdalnum) Vegna fjöldatakmarkanna getum við ekki tekið á móti fleirum en 20 fullorðnum og 50 börnum. Við hvetjum þá sem hafa hug að mæta að skrá sig á þessari slóð Sjáumst hress og kát á sunnudag
Skrá mig í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.