Forsíða2018-08-29T14:04:30+00:00

Helgihald / athafnir

Miðvikudagur 19. september kl. 13:00
Heilabrot – samvera

Fimmtudagur 20. september kl. 11:50
Fyrirbænastund

Sunnudagur 23. september kl. 11:00
Messa sr. Gunnar og Sólveig Sigríður, organisti. Samkór Kópavogs

Miðvikudagur 26. september kl. 13:00
Heilabrot – samvera

Safnaðarstarf

Miðvikudagur 19. september kl. 08:00
Fermingarbörn Digraneskirkju og Hjallakirkju í Vatnaskógi

Miðvikudagur 19. september kl. 15:30
Starf 6-9 ára barna. Börnin sótt í dægradvöl skólanna klukkan 15.15

Miðvikudagur 19. september kl. 19:00
Kóræfing – Drengjakór íslenska lýðveldisins

Fimmtudagur 20. september kl. 11:00
Leikfimi Íþróttafélags aldraðra í Kópavogi

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Rafmagnslaust í Digraneskirkju

Fimmtudaginn 20. september er rafmagnslaust í Digraneskirkju og í Hvömmum í Kópavogi. Þar með liggur bæði tölvukerfi okkar niðri og sömuleiðis símsvörun. Við verðum því gjörsamlega tengslalaus við umheiminn.  Sjá hér upplýsingar frá Veitum

By |18. september 2018 15:22|

Aðalvélin ræst

Næsta sunnudag, 2. september hefst með formlegum hætti safnaðarstarf Digraneskirkju. Þá byrjar sunnudagaskólinn og að því tilefni verður fjölskyldumessa kl. 11 með hoppukastala og pulsum eftir messu. Samskotabaukurinn er á sínum stað.   Séra Bára Friðriksdóttir [...]

By |29. ágúst 2018 14:27|