Forsíða2019-08-29T15:09:07+00:00

Helgihald / athafnir

Miðvikudagur 18. september kl. 19:30
Prjónakaffi

Fimmtudagur 19. september kl. 14:00
Roðasalir (Hjallakirkja)

Fimmtudagur 19. september kl. 16:00
Sunnuhlíð (Hjallakirkja)

Föstudagur 20. september kl. 13:30
Boðaþing (Hjallakirkja)

Safnaðarstarf

Þriðjudagur 17. september kl. 11:00
Leikfimi eldri borgara

Þriðjudagur 17. september kl. 12:00
Kirkjustarf eldri borgara (matur, helgistund og samvera)

Þriðjudagur 17. september kl. 18:00
Kóræfing Kammerkórs Digraneskirkju

Miðvikudagur 18. september kl. 19:30
Kóræfing Drengjakórs íslenska lýðveldisins

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 10 – 14
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Friðarbíó

Lagið I Can Only Imagine er vinsælasta kristilega lag allra tíma, fór sigurför um heiminn og er enn spilað á útvarpsstöðvum um allan heim. Við bjóðum þér nú á frumsýningu þessarar mögnuðu myndar sem segir [...]

By |13. september 2019 13:54|

sr. Magnús lætur að störfum í Digraneskirkju

sr. Magnús Björn Björnsson sem verið hefur prestur í Digraneskirkju síðan árið 2000 hefur látið að störfum. Hann hefur verið skipaður sóknarprestur í Breiðholtsprestakalli þar sem hann hefur verið í afleysingarþjónustu. Digranessöfnuður er þakklátur framlagi [...]

By |11. september 2019 15:57|