Skráning í fermingar 2021 er hafin Fermingar 2021

Skráning er hafin
Haustnámskeiðið hefst mánudaginn 17. ágúst
og lýkur fimmtudaginn 21. ágúst
Messa á sunnudaginn 23. ágúst
og fundur með foreldrum og fermingarbörnum eftir messu
Smelltu hér.
Júlí Samstarf kirknanna í Kópavogi

Messur í Hjallakirkju í júlí
á sunnudögum kl. 11
Vaktsími presta 843 0444
(bakvaktaþjónusta)
Samstarf kirknanna í Kópavogi

Sunnudagskóli alla sunnudaga
í sumar í Lindakirkju klukkan 11
(nema verslunarmannahelgina)
Forsíða2020-07-31T15:28:01+00:00

Helgihald

5. ágúst 2020

kl. 13:00 Útför Steinþórs Björgvinssonar
Digraneskirkja

6. ágúst 2020

kl. 14:00 Helgistund (sr. Gunnar og Lára)
Roðasalir

kl. 16:00 Helgistund (sr. Gunnar og Lára)
Sunnuhlíð

7. ágúst 2020

kl. 13:30 Helgistund (sr. Gunnar)
Hrafnista Kópavogi

9. ágúst 2020

kl. 11:00 Guðsþjónusta
Digraneskirkja

Safnaðarstarf

5. ágúst 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

12. ágúst 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

19. ágúst 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

26. ágúst 2020

kl. 19:30 Prjónakaffi í safnaðarasal
Digraneskirkja

27. ágúst 2020

kl. 14:00 Helgistund í Roðasölum á vegum Kópavogskirkju
Roðasalir

Tónlistarviðburðir

Engir viðburðir skráðir

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 11.00-13.00 
Föstudagar: Lokað

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Útför Steinþórs Björgvinssonar

Vegna fjöldatakmarkana eru einstaka útförum streymt á heimasíðu okkar. Slóðin er virk meðan athöfnin fer fram Smellið hér til að sjá streymi frá útför Steinþórs Björgvinssonar

4. ágúst 2020 | 20:20|

Helgistund í Digraneskirkju á sunnudag

Á sunnudag verður helgistund í Digraneskirkju kl. 11:00. Sr Gunnar sér um stundina sem verður með einföldu sniði, lesnir verða pistlar dagsins og boðið upp á kaffi og kex í safnaðarheimili að helgistund lokinni.  Vegna samkomutakmarkana í kjölfar COVID-19 verður ekki gengið til altaris og einnig minnum við fólk á að virða 2ja metra regluna. 

31. júlí 2020 | 15:11|

Guðsþjónusta með fermingu í Hjallakirkju

Sunnudaginn 26. júlí kl. 11:00 er messa með fermingu í Hjallakirkju. Messan verður í umsjá sr. Sjafnar Jóhannesdóttur og Lenku Mátéova, organista Kópavogskirkju. Ath! Yfir sumantímann er samstarf milli kirknanna í Kópavogi um helgihald. Í júlí er guðsþjónusta alla sunnudga kl 11 í Hjallakirkju. Í ágúst er guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimili Kópavogskirkju.  Alla sunnudaga

23. júlí 2020 | 15:13|

Guðsþjónusta með fermingu í Hjallakirkju

Sunnudaginn 19. júlí verður guðsþjónusta kl. 11 í Hjallakirkju með fermingu. Gengið verður til altaris við þetta hátíðlega tilefni. Sr Helga Kolbeinsdóttir leiðir stundina ásamt Matta Sax. Verið velkomin!   Ath! Yfir sumantímann er samstarf milli kirknanna í Kópavogi um helgihald. Í júní er guðsþjónusta alla sunnudaga kl 11 í Digraneskirkju. Í júlí er guðsþjónusta

17. júlí 2020 | 15:24|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top