Forsíða2018-08-29T14:04:30+00:00

Helgihald / athafnir

Miðvikudagur 17. október kl. 13:00
Heilabrot – samvera

Miðvikudagur 17. október kl. 17:30
Kyrrðarbæn. Þau sem mæta í fyrsta sinn, mæti kl. 17.10

Fimmtudagur 18. október kl. 11:50
Fyrirbænastund

Sunnudagur 21. október kl. 11:00
Messa sr. Bára. Norrænn biskup prédikar í tilefni af Umhverfissráðstefnu

Safnaðarstarf

Miðvikudagur 17. október kl. 15:30
Starf 6-9 ára barna. Börnin sótt í dægradvöl skólanna klukkan 15.15

Miðvikudagur 17. október kl. 19:00
Kóræfing – Drengjakór íslenska lýðveldisins

Fimmtudagur 18. október kl. 11:00
Leikfimi Íþróttafélags aldraðra í Kópavogi

Mánudagur 22. október kl. 18:30
Kóræfing – Samkór Kópavogs

Allir viðburðir

Opnunartími

Mánudaga: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: Opið 11 – 13
Föstudaga: Lokað

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga
kl. 11-13
(og eftir nánara samkomulagi)
Tímapantanir í síma 554 1620

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Nýjustu fréttir

Unglingamessa í Kópavogskirkju14. október kl. 20

Digraneskirkja, Hjallakirkja og Kópavogskirkja hafa ákveðið í sameiningu að standa fyrir mánaðarlegum unglingamessum á sunnudagskvöldum klukkan 20 Við byrjuðum í Digraneskirkju í september en svo verður næsta unglingamessa í þessu samstarfi í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. [...]

By |8. október 2018 07:51|

Viltu ræsta í Digraneskirkju?

Digraneskirkju vill ráða í ræstingu. Um er að ræða vinnu sem telur uþb 12 klukkustundir í viku og skiptist á 3 daga í samráði við kirkjuverði. Laun eru samkvæmt kjarasamningum. Starfið er laust frá 1. [...]

By |7. október 2018 14:52|