Samvera eldri borgara í Digraneskirkju

By |2021-10-06T14:46:44+00:006. september 2021 | 12:37|

Samverur eldri borgara í Digraneskirkju eru hafnar á ný alla þriðjudaga. Leikfimi eldri borgara er eins og áður í Kapellu kl. 11.00 Kl. 12.00 er matur í safnaðarsal á vægu verði. Að loknum mat er

Helgihald sunnudagsins 17. október

By |2021-10-13T12:52:43+00:0013. október 2021 | 12:52|

Digraneskirkja kl. 11:00 – Hefðbundin Guðsþjónusta með altarisgöngu. Sr. Helga leiðir stundina ásamt félögum úr Samkór Reykjavíkur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur Sunnudagaskóli er samtímis í kapellunni á neðri hæð Digraneskirkju í umsjá leiðtoga. Öll börn

Eftir ofbeldi

By |2021-10-12T15:39:15+00:007. október 2021 | 15:53|

  Stuðningshópur í Digraneskirkju kl. 20-21 á þriðjudögum og Hjallakirkju kl. 12- 13 á föstudögum. Afneitun: Ég á erfitt með að gera mér grein fyrir því hvernig mér líður. Ég geri lítið úr því

Helgihald sunnudagsins 3. október

By |2021-09-29T10:08:56+00:0029. september 2021 | 10:08|

Digraneskirkja kl. 11:00 - Hefðbundin Guðsþjónusta. Sr. Sunna Dóra leiðir stundina ásamt Kára Allanssyni og félögum í Karlakórnum Esju. Sunnudagaskóli er samtímis í kapellunni á neðri hæð Digraneskirkju í umsjá Höllu æskulýðsfullrúa og leiðtoga. Öll

Líf eftir ofbeldi

By |2021-09-28T13:59:34+00:0028. september 2021 | 13:59|

Líf eftir ofbeldi er þolendavænn hópur fyrir allt fólk sem lifir með afleiðingum ofbeldis. Við hittumst í Hjallakirkju kl. 12 á föstudögum þar sem við deilum bjargráðum, styrk og von. Markmiðið er að styrkja þolendur

Helgihald sunnudagsins 26. september

By |2021-09-21T23:25:02+00:0021. september 2021 | 23:25|

Digraneskirkja kl. 11:00 - Hefðbundin Guðsþjónusta með altarisgöngu. Sr. Helga leiðir stundina ásamt Kára Allanssyni og félögum í Karlakórnum Esju.  Sunnudagaskóli er samtímis í kapellunni á neðri hæð Digraneskirkju í umsjá Höllu æskulýðsfullrúa og leiðtoga.

TTT á miðvikudögum

By |2021-09-06T17:48:15+00:006. september 2021 | 17:48|

Spennandi og skemmtilegt starf fyrir börn á aldrinum 10-12 ára!  Eftir samtal við foreldra kynnum við breyttan tíma, en TTT verður alla miðvikudaga í vetur kl 16-17 í Hjallakirkju! Skráning hér Ókeypis að vera með

Go to Top