Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á sunnudag!
Við bjóðum sunnudagaskólabörnin okkar velkomin í sunnudagskóla á sunnudag (17. janúar) kl. 11:00 í Kapellu Digraneskirkju. Vegna sóttvarna er hámarksfjöldi er 20 fullorðnir og 50 börn, endilega skráið þann forráðamann sem kemur með barnið/börnin á