Fréttir

Home/Fréttir/

Sumarhelgistund með Karlakórnum Esju

By |2021-06-23T13:04:21+00:0023. júní 2021 | 13:04|

Sumarhelgistund verður i Hjallakirkju sunnudaginn 27. júní kl. 11.00. Sr. Helga Kolbeinsdóttir leiðir stundina ásamt Kára Allanssyni og félögum í Karlakórnum Esju.  Verið hjartanlega velkomin í notalega stund með fallegum og sumarlegum tónum! Guðspjall sunnudagsins

Leikjanámskeið

By |2021-05-06T10:36:52+00:006. maí 2021 | 10:36|

Við í Digranes- og Hjallasókn munum bjóða upp á tvö leikjanámskeið í sumar. Fyrra námskeiðið er 14-18. júní (5500 kr.) – Ath! Frí 17. júní. Seinna námskeiðið er 21-25. júní (7000 kr. Til að staðfesta

Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar

By |2021-05-05T15:10:17+00:005. maí 2021 | 14:35|

Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn sunnudaginn 16. maí 2021 klukkan 11 í Digraneskirkju. Vegna sóttvarnaráðstafana má gera ráð fyrir skráningu í anddyri kirkjunnar við komu. Fundurinn mun taka tillit til þeirra fjöldatakmarkana sem í gildi eru

Fermingarbörn 2021

By |2021-06-17T14:02:09+00:0020. apríl 2021 | 01:52|

15. ágúst klukkan 14 - Hjallakirkja Fermingarbarn Minnisvers Helgi Geirsson Davíðss. 23:1 Ísak Þór Ragnarsson Jóh. 14:19 Katrín Helga Ingadóttir Matt. 7.12 Katrín Rós Bjarnadóttir Matt. 7:12 Sesselja Hafsteinsdóttir Jóh. 14:15

Go to Top