Helgihald sunnudagsins 26. september

By |2021-09-21T23:25:02+00:0021. september 2021 | 23:25|

Digraneskirkja kl. 11:00 - Hefðbundin Guðsþjónusta með altarisgöngu. Sr. Helga leiðir stundina ásamt Kára Allanssyni og félögum í Karlakórnum Esju.  Sunnudagaskóli er samtímis í kapellunni á neðri hæð Digraneskirkju í umsjá Höllu æskulýðsfullrúa og leiðtoga.

TTT á miðvikudögum

By |2021-09-06T17:48:15+00:006. september 2021 | 17:48|

Spennandi og skemmtilegt starf fyrir börn á aldrinum 10-12 ára!  Eftir samtal við foreldra kynnum við breyttan tíma, en TTT verður alla miðvikudaga í vetur kl 16-17 í Hjallakirkju! Skráning hér Ókeypis að vera með

Samvera eldri borgara í Digraneskirkju

By |2021-09-06T12:37:13+00:006. september 2021 | 12:37|

Samverur eldri borgara í Digraneskirkju eru hafnar á ný alla þriðjudaga. Leikfimi eldri borgara er eins og áður í Kapellu kl. 11.00 Kl. 12.00 er matur í safnaðarsal á vægu verði. Að loknum mat er

Útför Guðmundar Skúla Stefánssonar

By |2021-09-02T17:56:17+00:002. september 2021 | 13:59|

Útför Guðmundar Skúla Stefánssonar fer fram frá Digraneskirkju föstudaginn 3. september klukkan 13. Hægt er að fylgjast með útförinni í streymi hér með því að smella á hlekkinn  

TTT – starf fyrir 10-12 ára

By |2021-08-30T14:50:26+00:0030. ágúst 2021 | 14:49|

Á morgun, þriðjudag 31. ágúst, hefst nýtt og spennandi starf fyrir 10-12 ára börn! Starfið verður alla þriðjudaga í vetur kl 15:00-16:00 í Hjallakirkju.  Börnin fá hressingu, syngja saman og læra um kristileg gildi. Í

Kirkjuprakkarar

By |2021-08-24T13:14:29+00:0024. ágúst 2021 | 13:14|

Hinir vinsælu Kirkjuprakkarar hefja göngu sína á ný núna á fimmtudag eftir langt sumar- og Covid hlé.  Okkur hlakkar mikið til að taka á móti Kirkjuprökkurunum okkar, gömlum sem nýjum, allir eru hjartanlega velkomnir!  

Go to Top