Fréttir

Home/Fréttir/

Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á sunnudag!

By |2021-01-15T12:41:15+00:0015. janúar 2021 | 12:40|

Við bjóðum sunnudagaskólabörnin okkar velkomin í sunnudagskóla á sunnudag (17. janúar) kl. 11:00 í Kapellu Digraneskirkju.  Vegna sóttvarna er hámarksfjöldi er 20 fullorðnir og 50 börn, endilega skráið þann forráðamann sem kemur með barnið/börnin á

Kirkjuprakkarar hefjast að nýju

By |2021-01-12T11:01:09+00:0012. janúar 2021 | 11:00|

Kirkjuprakkarar hefjast að nýju á fimmtudag!  Skemmtilegt starf fyrir 6-9 ára börn, fjölbreytt dagskrá, börnin syngja saman, heyra sögur úr Biblíunni og föndra og leika sér. Starfið fer fram kl 15:00-16:00 alla fimmtudaga í safnaðarsal

Gamlársdagur

By |2020-12-31T11:47:38+00:0031. desember 2020 | 11:47|

Með þessari helgistund viljum við óska þér og þínum Guðs blessunar á nýju ári!  

Jólakveðja til Kirkjuprakkara

By |2020-12-23T13:13:20+00:0023. desember 2020 | 13:11|

Kæru foreldrar og forráðamenn Kirkjuprakkara! Við hjá Digranes- og Hjallakirkju viljum fá að senda Kirkjuprökkurunum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum fyrir þær samverustundir sem við fengum þó

Jólin í Digranes- og Hjallakirkju

By |2020-12-24T17:03:56+00:0021. desember 2020 | 14:47|

Boðið verður upp á upptökur um jólin og áramótin sem hægt er að sjá hér á heimasíðunni eða Facebook Aðfangadagur jóla Streymt er upptöku fyrir aðfangadag sem tekin var upp í báðum kirkjum með tónlistarflutningi

Útför Margrétar Scheving Kristinsdóttur

By |2020-12-12T14:18:49+00:0012. desember 2020 | 14:15|

Bálför Margrétar Scheving Kristinsdóttur fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 16. desember klukkan 13. Vegna fjöldatakmarkana verða einungis fjölskylda og nánustu aðstandendur viðstaddir en athöfninni verður streymt. Hlekkur á athöfnina er hér (smellið hér)

Go to Top