Tónleikar í Digraneskirkju

By |2020-07-07T16:50:12+00:007. júlí 2020 | 16:50|

Þriðjudaginn 21.júlí kl 12:00 heldur Benjamín Gísli Einarsson píanóleikari tónleika í Digraneskirkju. Benjamín starfar hjá Skapandi Sumarstörfum í Kópavogi. Á efnisskránni verða íslensk þjóðlög í opnum útsetningum þar sem mikið rými verður fyrir hið óvænta.

Safnaðarsalur ekki aðgengilegur

By |2020-07-07T14:33:15+00:007. júlí 2020 | 14:33|

Því miður er ekki hægt að hafa veislur (skírnar, hjónavígslu, erfidrykkur) eða annað í safnaðarsal, hvorki Digraneskirkju eða Hjallakirkju frá 15. júlí - 10. ágúst.

Guðsþjónusta með fermingu í Digraneskirkju

By |2020-06-24T09:35:59+00:0024. júní 2020 | 09:35|

Sunnudaginn 28. júní verður guðsþjónusta kl. 11 í Digraneskirkju með fermingu. Gengið verður til altaris við þetta hátíðlega tilefni. Sr Helga Kolbeinsdóttir og sr Karen Lind Ólafsdóttir leiða stundina ásamt Sólveigu Sigríði Einarsdóttur, organista.  Kaffi

Prjónakaffi og kvöldverður

By |2020-06-23T14:08:04+00:0023. júní 2020 | 14:08|

Við höfum haldið prjónaklúbbnum gangandi yfir sumartímann að vanda, þó með einhverjum undantekningum. Á morgun (miðvikudag) kl 18:00 ætlum að eiga notalega kvöldstund saman í Digraneskirkju, snæðum léttan kvöldverð (500 kr á mann) og fáum

Guðsþjónusta í Digraneskirkju sunnudaginn 21. júní

By |2020-06-16T14:46:26+00:0016. júní 2020 | 14:46|

Á sunnudag kl 11 verður guðsþjónustan með skírn í Digraneskirkju kl 11:00. Guðsþjónustan erí umsjá sr. Gunnars Sigurjónssonar og Matthíasar V. Baldurssonar (Matta Sax).  Kaffi og kex í safnaðarheimili að lokinni Guðsþjónustu.  Allir velkomnir!  

Guðsþjónusta í Digraneskirkju sunnudaginn 14. júní

By |2020-06-10T11:45:01+00:0010. júní 2020 | 11:45|

Guðsþjónustan verður í umsjá sr. Sjafnar Jóhannesdóttur og Lenku Mátéova, organista Kópavogskirkju. Kaffi og kex í safnaðarheimili að lokinni Guðsþjónustu.  Allir velkomnir!   Ath! Yfir sumantíman er samstarf milli kirknanna í Kópavogi um helgihald. Alla

Engin mótorhjólamessa í ár

By |2020-05-28T12:33:52+00:0028. maí 2020 | 12:33|

Kæru vinir, vegna COVID-19 verður okkar hefðbundna mótorhjólamessa ekki haldin í ár.  Við óskum ykkar gleðilegrar Hvítasunnu og Guðs blessunar! Verið velkomin í guðsþjónustu á Hvítasunnudag kl 11!  

Hvítasunnudagur í Digraneskirkju

By |2020-05-26T13:37:42+00:0026. maí 2020 | 13:37|

Á Hvítasunnudag, sunnudaginn 31. maí verður Guðsþjónusta í Digraneskirkju kl. 11:00.  Sr. Helga Kolbeinsdóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leiða stundina ásamt félögum úr kór Hjallakirkju. Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir Hjallakirkju og Digraneskirkju.  Vegna aðstæðna er

Helgistund sunnudaginn 24. maí

By |2020-05-19T11:09:11+00:0019. maí 2020 | 11:09|

Sunnudaginn 24. maí verður  helgistund í Digraneskirkju kl. 11:00.  Sr. Helga Kolbeinsdóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir leiða stundina. Talað verður út frá pistli dagsins úr Fyrra Pétursbréfi: En endir allra hluta er í nánd. Verið

Unnið er að því að sameina vefsíður Digraneskirkju og Hjallakirkju. Ef upplýsingar um Hjallakirkju vantar á meðan má finna þær á www.hjallakirkja.is.