Hér er að finna hagnýtar upplýsingar sem teknar hafa verið saman um helstu athafnir sem eru framkvæmdar í kirkjunni. Einnig er að finna upplýsingar um leigu á safnaðarsal kirkjunnar, en hann hentar vel fyrir t.d. brúðkaup eða erfidrykkjur.
Digraneskirkja fylgir Tónlistarstefnu Þjóðkirkjunnar. Allur tónlistarflutningur skal fluttur af tónlistarfólki í athöfnum.  Ekki er leyft að spila upptökur í athöfnum.

100_6349