Hjallasókn
Að skipulagi þjóðkirkjunnar mynda söfnuðirnir sóknir. Hjallasókn nær frá Reykjanesbraut að norðvestan frá mörkum Kópavogs og Garðabæjar, norðaustur Reykjanesbraut að mörkum Kópavogs og Reykjavíkur norð norðvestan Seljahverfis, þaðan eftir mörkum Kópavogs og Reykjavíkur til norðausturs og mörkum Kópavogs og Garðabæjar til suðausturs og suðvesturs.

Sóknarnefnd Hjallasóknar
Nafn | Hlutverk |
---|---|
Andrés Jónsson | formaður |
Eiður Steingrímsson | Gjaldkeri |
Rúnar Gísli Valdimarsson | Varaformaður |
Anna Björg Thorsteinsson | ritari |
Svala Hafsteinsdóttir | meðstjórnandi |
Ársæll Már Arnarsson | meðstjórnandi |
Ólafur Kolbeinsson | meðstjórnandi |
Þuríður Vilhjálmsdóttir | varamaður |