Samvera fyrir 6-9 ára börn í Digranes- og Hjallakirkju.

Hjallakirkja – Fimmtudagar kl. 16-17.

Leikir og leiklist í umsjón Sigríðar Sólar og Emblu. Það kostar ekkert að vera með en nauðsynlegt er að skrá sig og fara skráningar fram á skramur.is og einnig er hægt að hafa samband með því að senda póst á sr. Helgu á netfangið helgabr@kirkjan.is

Aldur:
1. – 4. bekkur

Staðsetning:
Hjallakirkja

Tímsetning:
Hjallakirkja fimmtudagar kl. 16-17

Verð:
Frítt

Umsjón:
Sigríður Sól Ársælsdóttir