Dagskrá fermingarfræðslu 2024-2025

 

Dags. Staður Skólar Hvað

16. ágúst

kl. 9-12

Digraneskirkja Haustnámskeið Kópavogsskóli og Smáraskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

16. ágúst

kl. 13-16

 Hjallakirkja Haustnámskeið Álfhólsskóli og Snælandsskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

Sunnudagur 18. ágúst

kl. 20

  Guðsþjónusta – fermingarbörnin sérstaklega boðin velkomin. Hressing eftir stundina. Guðsþjónusta.

 19. ágúst

kl. 9-12

Hjallakirkja Haustnámskeið Álfhólsskóli og Snælandsskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

 19. ágúst

kl. 13-16

Digraneskirkja Haustnámskeið Kópavogsskóli og Smáraskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

 

 

Digranes- og Hjallakirkja   Messan og táknin. Helgistund.