Dagskrá fermingarfræðslu 2022-2023
Messur eru á sunnudögum klukkan 11. í Digraneskirkju og kl. 17 í Hjallakirkju. Eftir messu er boðið upp á máltíð í safnaðarsal (kr. 500)
Fermingarfræðsla fer fram mánaðarlega á fimmtudagskvöldum frá kl 20-21:30
Dags. | Staður | Efni |
Sunnudagur 14. ágúst 11:00 |
Digraneskirkja | Kynningarmessa og fræðslufundur Foreldrar mæta með börnin í messu og í beinu framhaldi er stuttur fræðslufundur inn í kirkju. Matur á eftir. |
Mán – fim 15. – 18. ágúst |
Hjallakirkja / Digraneskirkja | Haustnámskeið fermingarbarna Sjá dagskrá |
Fimmtudagur 15. september 20:00-21:30 |
Hjallakirkja / Digraneskirkja | Fermingarfræðsla og æskulýðsfélag. Boðorðin 10 |
Miðvikudagur til fimmtudags 28.-29. september 2022 |
Digraneskirkja | Fermingarferðalag í Vatnaskóg.
Fermingarbarnaferðalagið í Vatnaskóg er fyrir öll fermingarbörn Digraneskirkju og Hjallakirkju. Hópurinn fer frá Digraneskirkju á miðvikudegi kl. 8 og kemur aftur á fimmtudegi kl. 14:30 að Digraneskirkju. Verð: auglýst fljótlega. Námskeiðið er niðurgreitt fyrir þau börn sem eru skráð í Þjóðkirkjuna. |
Fimmtudagur 13. október 20:00-21:30 |
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla og æskulýðsfélag. Dauðinn og sorgin |
Fimmtudagur 4. nóvember 17:00-19:30 |
Hjallakirkja | Fermingarfræðsla og æskulýðsfélag Vatnssöfnun fermingarbarna. Kynning frá hjálparstarfi kirkjunnar. Börnin fá bauka og fara í hús. Endum á Pizzu |
Fimmtudagur 17. nóvember 2021 20:00-21:30 |
Hjallakirkja | Fermingarfæðsla og æskulýðsfélag Spjöllum um jólin |
Fimmtudagur 12. janúar 2022 20:00-21:30 |
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla og æskulýðsfélag Sjálfsmynd – Guð og ég |
Föstudagur 13. janúar 14:00-18:00 |
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla (fyrir þau sem misstu af janúarnámskeiði) |
Fimmtudagur 8. febrúar 20:00-21:30 |
Digraneskirkja | Fermingarfræðsla og æskulýðsfélag. Erna Kristín guðfræðingur fjallar um jákvæða líkamsmynd. |
Fimmtudagur 9. mars 20:00-21:30 |
Digraneskirkja | Lokasamvera Fundur með foreldrum og fermingarbörnum. Léttar veitingar og spjall. Glærur koma inn hér |
Föstudagur 24. mars |
Hjallakirkja | Æfing fyrir börn sem fermast 25. mars og 26. mars í Hjallakirkju. Nákvæm tímasetning auglýst síðar. |
Föstudagur 31. mars 2022 |
Digraneskirkja | Æfing fyrir börn sem fermast 1. apríl og 2. apríl í Digraneskirkju. Nákvæm tímasetning auglýst síðar. |