Haustnámskeið fermingarfræðslu Digraneskirkju 2019-2020

  • Fermingarbörn Digraneskirkju eru í kennslu 9-12.
  • Fermingarbörn úr Hjallakirkju eru í kennslu 13-16
Mánudagurinn 12. ágúst

Digraneskirkja

Tilgangur lífsins og sjálfsmynd

Lestrarbókin Con Dios: Hver er ég? (bls. 8-15)

Læra utanað: Gullnu regluna

Farið verður yfir umgengni um kirkjuna með kirkjuverði. Börnin velja sér sunnudag til messuþjónustu í vetur.

Þriðjudagurinn13. ágúst

Digraneskirkja

Hver er Jesús?

Lestrarbókin Con Dios:
Jesús, leiðtogi og fyrirmynd – (bls. 16-29)

Læra utanað: Litlu Biblíuna

Miðvikudagurinn 14. ágúst

Hjallakirkja

Trúarlíf og bæn

Lestrarbókin Con Dios:
Bænin (bls. 40-49)
Trú og efi (bls. 60-65)

Læra utanað: Faðir vor og Vertu Guð faðir

Fimmtudagurinn 15. ágúst

Hjallakirkja

Biblían og guðsþjónustan

Biblían (bls. 30-33)

Börnin læra að fletta upp í Biblíunni (hafa með sér Biblíu eða Nýja Testamenti)

Messan er á sunnudögum klukkan 11.

Eftir messu er hádegisverður í safnaðarsal (kr. 500).

  • Fermingarfræðslan hefst klukkan 12:30

Nema annað sé tekið fram í dagskrá.

Sunnudagurinn
18. ágúst eftir messu og hádegisverð.
Lýkur ca. kl 14Digraneskirkja
Messa klukkan 11. Hádegisverður eftir messu og fundur með fermingarbörnum og foreldrum, þar sem kennslan og kennslugögn verða kynnt (Kennslubókin Con Dios og Kirkjulykill-messubók fyrir fermingarbörn) – Öll fermingarbörn mæta.
Sunnudagurinn 1. september kl. 11 Fjölskyldumessa í Hjallakirkju klukkan 11
Sunnudagurinn 15. september kl. 12:30

Digraneskirkja

 

Leiðsögn Guðs

Kennslubókin Con Dios:
Boðorðin (bls. 34-39)
Læra utanað: Boðorðin

Um dauðann og sorgina

Kennslubókin Con Dios:
Um dauðann og sorgina (bls. 50-55)

25-26. september Fermingarferðalag í Vatnaskóg.

Fermingarbarnaferðalagið í Vatnaskóg er fyrir öll fermingarbörn Digraneskirkju. Það er sameiginlegt með Hjallakirkju með fermingarbörnum þar. Hópurinn fer frá Digraneskirkju á miðvikudegi kl. 8 og kemur aftur á fimmtudegi kl. 14:30 að Digraneskirkju.

Námskeiðið í Vatnaskógi kostar kr. 17.200. Hlutur fermingarbarns er kr. 10.000 en mismuninn niðurgreiðir söfnuðurinn og héraðssjóður. Greiðist fyrir brottför.

Dagskrá Vatnaskógar

Sunnudagurinn 13. október

Digraneskirkja

Trú og vísindi

Kennslubókin Con Dios:
Trú og vísindi (bls. 56-59)
Læra utanað: Trúarjátninguna

Sunnudagurinn 27. október 

Hjallakirkja

Fjölskyldumessa í Hjallakirkju kl. 11. Halloween.

Eftir messu er fermingarfræðsla:  Hvernig get ég hjálpað öðrum?

Kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að taka þátt í tímanum.
Börnin sækja söfnunarbauka Hjálparstarfs kirkjunnar í Digraneskirkju.
Kristín Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar kemur í heimsókn og kynnir Hjálparstarfið.
Landssöfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar lýkur á sunnudeginum 3. nóvember í messunni kl. 11 þegar þau skila baukunum aftur og þeir verða lagðir á altari kirkjunnar.

Söfnun fermingarbarna fyrir
Hjálparstarf kirkjunnar
29.-31. október
Landssöfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar
Sunnudagurinn 3. nóvember kl. 20

Hjallakirkja

Landssöfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar lýkur á sunnudeginum 3. nóvember í messunni kl. 11 þegar þau skila baukunum aftur og þeir verða lagðir á altari kirkjunnar.
Sunnudagurinn 22. desember

Hjallakirkja kl. 11

Kaffihúsamessa í Hjallakirkju klukkan 11
Sunnudagurinn
12. janúar
Fjölskyldumessa í Hjallakirkju kl. 11Hjallakirkja
Hver er Guð og hvað vill Guð?

Kennslubókin Con Dios:
Guð (bls.74-81)

Læra utanað: Skírnarskipunina

Laugardagurinn 18. janúar kl. 10 &
sunnudagur 19. janúar kl. 12:30
Digraneskirkja
Haustnámskeiðið fyrir þau börn sem misstu af því í ágúst (sjá í dagskrá hér að ofan)
Sunnudagurinn 26. janúar

Hjallakirkja

Fjölskyldumessa í Hjallakirkju kl. 11
Sunnudagurinn
2. febrúar
Baráttan

Kennslubókin Con Dios:
Baráttan milli Guðs og hins illa (bls. 82-87)

 Æskulýðsdagurinn  1. mars

Hjallakirkja

Æskulýðsmessa í Hjallakirkju klukkan 11
Miðvikudagurinn 11. mars

Digraneskirkja

Foreldrafundur fermingarbarna klukkan 20 í Digraneskirkju.
Sameiginlegur fundur Digranes- og Hjallakirkju
Sunnudagurinn
15. marsDigraneskirkja
Að elska og fyrirgefa

Kennslubókin Con Dios:
Fyrirgefning (bls. 66-73)
Kærastar og kærustur (bls. 88-93)

Sunnudagurinn
22. mars kl. 13
Æfing fermingarbarna Pálmasunnudags kl. 11
Sunnudagurinn
22. mars kl. 14
Æfing fermingarbarna Skírdags kl. 11
Pálmasunnudagur 5. apríl og Skírdagur 9. apríl Fermingarmessur klukkan 11 og klukkan 13.30