Birt með fyrirvara um breytingar. 

Dagskrá fermingarfræðslu 2021-2022 *ATH. Dagskrá er í uppfærslu**

Messan er á sunnudögum klukkan 11. Eftir messu er hádegisverður í safnaðarsal (kr. 500). Fermingarfræðslan hefst klukkan 12:30

Guðsþjónusta er einnig á sunnudögum í Hjallakirkju klukkan 17

Dags. Staður Efni
Mán – fim
16. – 19. ágúst 2021
Hjallakirkja / Digraneskirkja Haustnámskeið fermingarbarna
Sjá dagskrá
9. – 10. september 2021 Digraneskirkja Fermingarferðalag í Vatnaskóg.

Fermingarbarnaferðalagið í Vatnaskóg er fyrir öll fermingarbörn Digraneskirkju og Hjallakirkju. Hópurinn fer frá Digraneskirkju á fimmtudeg kl. 8 og kemur aftur á föstudegi kl. 14:30 að Digraneskirkju.

Námskeiðið í Vatnaskógi kostar kr. 17.200. Hlutur fermingarbarns er kr. 10.000 en mismuninn niðurgreiðir söfnuðurinn og héraðssjóður. Greiðist fyrir brottför.

Dagskrá Vatnaskógar

26. september 2021 Hjallakirkja Guðsþjónusta kl. 17:00  og fermingarfræðsla (boðorðin 10)
31. október 2021 Hjallakirkja Halloween messa kl. 17:00 og fermingarfræðsla (dauðinn og sorgin)
4. nóvember 2021 Hjallakirkja Hjálparstarf kirkjunnar – söfnun og kynning í æskulýðsfélagi kl 17-20
21. nóvember 2021 Digraneskirkja Fermingarfæðsla kl 12:30. Barátta góðs og ills
16. janúar 2022 Digraneskirkja Kennslumessa kl. 11 – svo fræðsla kl 12:30 (trú og vísindi)
30. janúar 2022 Hjallakirkja Messa kl 17:00 í Hjallakirkju (Sálmari)
13. febrúar 2022 Digraneskirkja Erna guðfræðingur fjallar um jákvæða líkamsmynd kl. 12:30 í Digraneskirkju.
Mars 2022 Digraneskirkja / Hjallakirkja Æfingar vegna ferminga