Dagskrá fermingarfræðslu 2023-2024

 

Dags. Staður Skólar Hvað

18. ágúst

kl. 9-12

Digraneskirkja Haustnámskeið Kópavogsskóli og Smáraskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

18. ágúst

kl. 13-16

 Hjallakirkja Haustnámskeið Álfhólsskóli og Snælandsskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

Sunnudagur 20. ágúst

kl. 13

Hjallakirkja Guðsþjónusta – fermingarbörnin sérstaklega boðin velkomin. Hressing eftir stundina. Guðsþjónusta.

 21. ágúst

kl. 9-12

Hjallakirkja Haustnámskeið Álfhólsskóli og Snælandsskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

 21. ágúst

kl. 13-16

Digraneskirkja Haustnámskeið Kópavogsskóli og Smáraskóli. Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir.

19.-21. sept.

 

Digranes- og Hjallakirkja Þriðjudagur 19.9 í Digraneskirkju kl. 15.30 og 16.30. Miðvikudagur 20.9 í Hjallakirkju. Fimmtudagur 21.9 í Hjallakirkju. Krakkarnir velja sér einn tíma! Messan og táknin. Helgistund.

Sunnudagur

24. sept.

kl. 20

Digraneskirkja Guðsþjónusta – Lofgjörðarband, djús og nammi eftir stundina. Fermingarbörnin sérstaklega boðin velkomin! Guðsþjónusta.
26.-28. sept. Vatnaskógur Ferð fermingarbarna í Vatnaskóg! Mæting kl. 14.45 við Digraneskirkju þriðjudaginn 26.9. Heimkoma áætluð um kl. 13 fimmtudaginn 28.9.

Biblían, boðorðin,  sr. Hallgrímur Pétursson. Leikir o.fl.

4. okt. kl. 16 eða

5. okt. kl. 17

Hjallakirkja Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Kynning á Lúkasarguðspjalli og boðskap Jesú.

10. okt.

kl. 15.30

eða

13. okt.

kl. 14.15

Digraneskirkja

Kópavogsskóli og Smáraskóli.

 

Kynning á Lúkasarguðspjalli og boðskap Jesú.

18. okt.

kl. 16

eða

19. okt.

kl. 17

Hjallakirkja

Álfhólsskóli og Snælandsskóli. 

 

Fyrirgefningin og helgistund.

20. okt.

kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Fyrirgefningin og helgistund.

24. okt.

kl. 15.30

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Fyrirgefningin og helgistund.

1. nóv. 

kl. 16 eða

2. nóv. 

kl. 17

Hjallakirkja Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Slökun, sjálfstraust og sjálfsmyndin. 

2. nóv.

kl. 20

Hjallakirkja Allur hópurinn. Jól í skókassa.

7. nóv.

kl. 15.30 eða

10. nóv. 

kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Slökun, sjálfstraust og sjálfsmyndin. 
9. nóv. Hjallakirkja Allur hópurinn. Vatnssöfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.

15. nóv.

kl. 16 eða

16. nóv. 

kl. 17

Hjallakirkja Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Menningin og trúin.

21. nóv.

kl. 15.30 eða

24. nóv.

kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Menningin og trúin.
3. des.

Digraneskirkja kl. 11

eða

Hjallakirkja kl. 13

Allur hópurinn

Fyrsti sunnudagur í aðventu.

Barnakór Smáraskóla í Digraneskirkju. Barnakór og Diljá Pétursdóttir í Hjallakirkju.

20. og 21. janúar

Hjallakirkja og Digraneskirkja

20.1 kl. 10-14

Hjallakirkja 21.1 kl. 20 messa

Þau sem ekki mættu á haustnámskeið í ágúst

Klassískar dæmisögur, tónlist, tákn trúarinnar og leikir. 

Guðsþjónusta.

24.1 kl. 16

eða

25.1 kl. 17 

Hjallakirkja   Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Náttúran, umhverfið og sköpunin.

30.1 

kl. 15.30

eða

2.2 kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Náttúran, umhverfið og sköpunin.

7.2 kl. 16

eða

8.2 kl. 17

Hjallakirkja Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Dæmisögur og helgistund.

13.2 kl.15.30

eða

16.2

kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Dæmisögur og helgistund.

21.2 kl. 16

eða 

22.2 kl. 17

Hjallakirkja Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Þakklæti og gleði.

27.2

kl. 15.30

eða 

1.3 kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Þakklæti og gleði.

29. 2 kl. 20

Digraneskirkja   Fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum.

3.3 kl. 11

Digraneskirkja Æskulýðsdagurinn Guðsþjónusta í Digraneskirkju með þátttöku fermingarbarna.

6.3 kl. 16

eða

7.3 kl. 17

Hjallakirkja Álfhólsskóli og Snælandsskóli.  Jesús sem fyrirmynd og helgistund.
7.3 kl. 20 Hjallakirkja   Fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum.

12.3

kl. 15.30

eða

15.3

kl. 14.15

Digraneskirkja Kópavogsskóli og Smáraskóli. Jesús sem fyrirmynd og helgistund.