Dagskrá jólanna í Digranes- og Hjallakirkju

Aðfangadagur jóla 24. desember

Jólagleði í Hjallakirkju kl. 15
Fjölskyldustund með jólasálmum og jólagleði.  Góðgæti í safnaðarsalnum á eftir.
Prestur sr. Helga Kolbeinsdóttir. Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti.

Digraneskirkja

Aftansöngur kl. 18
Kammerkór Digraneskirkju
Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson
Organisti: Sólveig Sigríður Einarsdóttir
Einsöngvarar: Einar Clausen & Ásdís Arnalds

 Hjallakirkja

Aftansöngur kl. 18
Kór Hjallakirkju
Prestur: sr. Sunna Dóra Möller
Organisti: Lára Bryndís Eggertsdóttir

 

Jóladagur 25. Desember í Hjallakirkju

Kertaljósastund í Hjallakirkju klukkan 14.
Jólasöngvar og kertaljós.
Stundina annast sr. Helga Kolbeinsdóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti.

Sunnudagurinn 29. desember kl. 14:00
Jólastund eldri borgara í Digraneskirkju

Vönduð dagskrá. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi annast um sönginn. 
Kristján Hrannar Pálsson, stjórnandi kórsins er organisti.
Eftir stundina er boðið upp á kaffi og ýmislegt góðgæti. Allir eru velkomnir.

 

Gamlársdagur 31. desember kl. 16:00 í Hjallakirkju

Sr. Sunna Dóra Möller og Lára Bryndís Eggertsdóttir annast um stundina.

Sunnudaginn 5. Janúar 2020 er messufall