Í Digraneskirkju og Hjallakirkju er haldið úti öflugu æskulýðsstarfi. Hér má finna yfirlit yfir það starf sem er í boði.
Starf | Aldur | Tímasetning | Staðsetning |
---|---|---|---|
Krílakaffi | 0-12 mánaða | Fimmtudaga kl. 10:00 | Hjallakirkja |
Sunnudagaskóli | Allir | Sunnudaga kl. 11:00 | Digraneskirkja |
Kirkjuprakkarar | 6-9 ára | Fimmtudaga kl. 15:00 | Hjallakirkja |
Barnakór | 6-9 ára | Þriðjudaga kl. 15:00 | Hjallakirkja |
TTT | 10-12 ára | Þriðjudaga kl. 15:00 | Hjallakirkja |
Hetjan ég | 10-12 ára | Mánudaga kl. 16:30 | Digraneskirkja/Lindakirkja |
Æskulýðsfélag | 8.-10. bekkur | Fimmtudaga kl. 20:00 | Hjallakirkja |