Æskulýðsstarf

Þú ert hér: :/Æskulýðsstarf
Æskulýðsstarf 2017-08-28T12:02:35+00:00

Í Digraneskirkju er haldið úti öflugu æskulýðsstarfi. Hér má finna yfirlit yfir það starf sem er í boði.

Sunnudagaskólinn

 

sunnudagar kl. 11:00

 

 

Hádegisverður í safnaðarsal á eftir

 

10-12 ára  (5.-7.bekkur)

 

mánudagar kl. 17:00

 

6-9 ára  (1.-4.bekkur)

 

þriðjudagar kl. 15:30

 

Meme 
(8.bekkur og eldri) 
þriðjudagar kl. 19:30