Messur
Messað er alla sunnudaga í Digranes- og Hjallakirkju. Messað er kl. 11 í Digraneskirkju og kl. 20 í Hjallakirkju. Eftir 11 messur er súpa og brauð í safnaðarsal kirkjunnar á 500 kr.
Alla sunnudaga er boðið upp á íþrótta- og sunnudagaskóla fyrir börnin í Digraneskirkju kl. 11 .
Kyrrðarbæn
Á þriðjudögum kl. 18 er kyrrðarbænastund í Hjallakirkju.
Helgistundir
Helgistund er í Digraneskirkju á þriðjudögum kl. 12.30. Stundirnar eru í tengslum við safnaðarstarfið Samfélagið sem hittist í kirkjunni á þriðjudögum og fimmtudögum. Þá er opin kirkja og allir velkomnir!
Bænastundir
Á miðvikudögum kl. 12:00 eru bænastundir í Hjallakirkju.
Á fimmtudögum kl. 11:45 eru bænastundir í Digraneskirkju.
Hægt er að senda inn bænarefni á digraneskirkja@digraneskirkja.is og hjallakirkja@hjallakirkja.is eða hafa samband við presta eða kirkjuverði.
Næstu sunnudagar
Sunnudagur 8. desember 2024 kl. 11:00 – Jólaball íþrótta- og sunnudagaskólans. Digraneskirkja
Sunnudagur 8. desember 2024 kl. 20:00 – Messa. Hjallakirkja
Sunnudagur 15. desember 2024 kl. 11:00 – Íþrótta- og sunnudagaskóli. Digraneskirkja
Sunnudagur 15. desember 2024 kl. 11:00 – Messa. Digraneskirkja
Sunnudagur 15. desember 2024 kl. 20:00 – Guðsþjónusta. Hjallakirkja
Sunnudagur 22. desember 2024 kl. 11:00 – Íþrótta- og sunnudagaskóli. Digraneskirkja
Sunnudagur 22. desember 2024 kl. 11:00 – Messa. Digraneskirkja
Þriðjudagur 24. desember 2024 kl. 15:00 – Jólastund barnanna. Digraneskirkja
Þriðjudagur 24. desember 2024 kl. 18:00 – Aftansöngur. Digraneskirkja
Þriðjudagur 24. desember 2024 kl. 18:00 – Aftansöngur. Hjallakirkja
Miðvikudagur 25. desember 2024 kl. 11:00 – Hátíðarguðsþjónusta. Digraneskirkja