Barnakór Hjallakirkju og Digraneskirkju

Sameiginlegur barnakór Hjallakirkju og Digraneskirkju fer af stað haustið 2020​. Kórinn er fyrir born á aldrinum 7 – 9 ára (2.-4. bekk í grunnskóla)​.

Barnakórinn hefst fimmtudaginn 3. september 2020 kl. 16:00​.

Kórinn verður strax á eftir Kirkjuprökkurum (sem er barnastarf safanaðanna).

Boðið verður upp á hressingu fyrir börnin kl 15:45.

Æfingartíminn verður á fimmtudögum kl 16-17 í Hjallakirkju.

​Um kórstjórn sér Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti​.

5.250 krónur í þátttökugjald fyrir önnina sem greiðist við skráningu. ​Hægt er að sækja um styrk hjá sr. Helgu æskulýðspresti á netfangið helga@digraneskirkja.is eða í síma 694-7415.

Aldur:
2. – 4. bekkur

Staðsetning:
Hjallakirkja

Æfingar:
Fimmtudagar kl. 16-17

Verð:
5.250 kr á önn

Skrá í kórinn