Kórar og sönglíf í Dirganeskirkju

Fjöldi tónlistarmanna hafa leitt og fegrað sönglìf safnaðarins undanfarin ár, sungið við athafnir og haldið tónleika. Má þar nefna Kammerkór Digraneskirkju, Samkór Kópavogs, Söngvini og hljómsveitirnar Ávexti andans og Vini Axels.

Tónlistartarf í Digranessöfnuði er undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur organista.