Safnaðarkór Digranes- og Hjallakirkju

 

Fjöldi tónlistarmanna hafa leitt og fegrað sönglìf safnaðarins undanfarin ár, sungið við athafnir og haldið tónleika.

Tónlistartarf í Digranes- og Hjallakirkju er undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur og Gróu Hreinsdóttur organista.

Safnaðarkór Digranes- og Hjallakirkju æfir í Digraneskirkju. Áhugasamir söngfuglar eru velkokmnir að hafa samband við Sólveigu Sigríði.

Sing-a-long í Hjallakirkju

Sing-a-long á sunnudögum kl. 17 í Hjallakirkju undir stjórn Gróu Hreinsdóttur.