
Dagskrá vikunnar í Samfélaginu
Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin!
Digraneskirkja þriðjudagur 22. apríl
Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, boðið verður upp á Spaghetti Bolognese og meðlæti.
Helgistund kl. 12.30.
Við fáum góða gesti en vinir okkar úr Fella- og Hólakirkju koma í heimsókn.
Eftir helgistund mun Kristján Hrannar organisti fara með gamanmál og leika tónlist.
Með kaffinu verður boðið upp á pönnukökur og perutertu.
Hjallakirkja miðvikudagur 23. apríl
Bænastund kl. 12 og hádegisverður.
Kaffi, molar og spjall. Prjónasamvera kl. 13.
21. apríl 2025 - 11:44
Alfreð Örn Finnsson