Digraneskirkja

Guðsþjónusta kl. 11
Kvennakór Digranes- og Hjallakirkju leiðir sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Sungnir verða vorsálmar- og lög.
Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar.
Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11
Þrautabraut, leikur, söngur & bænir. Umsjón hafa Sigríður Sól, Embla og Jakob
Súpa og grjónagrautur eftir stundirnar.
Hjallakirkja
Messa kl. 20
Halldóra Björk Friðþjónsdóttir leiðir sönginn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista og sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar.
Kaffi, molar & spjall eftir stundina.

2. maí 2025 - 09:42

Hildur Sigurðardóttir