Á morgun þriðjud. 13. maí verður farið í hina árlegu vorferð Samfélagins – að þessu sinni í Skálholt.
Brottför frá Digraneskirkju er kl. 11:15. Við hlökkum til að sjá ykkur 🙂

🟡Dagskrá
Kl. 11 – Kaffi í Digraneskirkju.
Kl. 11.15 lagt af stað frá Digraneskirkju.
kl. 12.15 komið í Skálholt.
Hádegismatur. Eftir mat verður helgistund og heimsókn í kirkjuna.
Sr. Kristján Björnsson víglsubiskup segir frá staðnum.
Á heimleið stoppum við á Mosfelli þar sem við fáum smá fræðslu um staðinn ásamt kaffi og köku.
Hægt er að velja á milli þriggja rétta í hádeginu:
Fiskur dagsins (kr. 4890), plokkfiskur (kr.3590) eða gúllas (kr. 3890).
Þriðjudaginn 6. maí megið þið láta okkur vita hvaða rétt þið veljið. Skráning í ferðina fer fram þá eða
með því að senda línu á digraneskirkja@digraneskirkja.is
Rútuferðin kostar 2000 krónur og innifalið í því er rútuferðin ásamt kaffi og köku á Mosfelli. Auk þess
þarf hver og einn að greiða fyrir hádegismatinn sjálfur.
Matseðill – Hvönn í Skálholti
Fiskur dagsins sköpun kokksins (4.890 kr.)
Plokkfiskur með tómat- lauksmjöri og heimagerðu hverabrauði og smjöri (3.590 kr.)
Gúllas með steiktum kartöflum, súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri (3.890 kr.)

12. maí 2025 - 13:33

Helga Bragadóttir