
Digraneskirkja kl. 11
Vorhátíð – Fjölskyldustund
Barnakórar frá Smáraskóla og Digranes- og Hjallakirkju syngja.
Krakkar úr barnastarfinu leika dæmisögu.
Hoppukastalar, pylsur og kaka eftir stundina.
Hjallakirkja kl. 20
Messa
Dómkórinn í Reykjavík syngur, Kristján Hrannar Pálsson er organisti og sr. Alfreð Örn þjónar.
Kaffi og spjall eftir messu.
14. maí 2025 - 08:52
Alfreð Örn Finnsson