
Digraneskirkja kl.11
Messa og íþrótta- og sunnudagaskóli. Kristilega unglingahljómsveitin Bræður Móse spila. Prestur er sr. Hildur
Súpa og grautur og samfélag á eftir
Hjallakirkja kl.20
Gróa Hreins leikur undir almennan söng. Prestur er sr. Hildur
Kaffi og molar á eftir
21. maí 2025 - 10:46
Hildur Sigurðardóttir