
Sunnudagur 31. ágúst
Digraneskirkja
Messa kl. 11.
Kristján Hrannar Pálsson organisti leiðir sönginn, sr. Hildur þjónar.
Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11
Umsjón hefur Tinna Rós.
Grjónagrautur, súpa og samfélag eftir stundirnar.
Hjallakirkja
Helgistund kl. 20.
Fermingarbörn vorsins og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin.
Prestar kirkjunnar þjóna, Kristján Hrannar Pálsson er organisti.
Krakkarnir fá Nýja testamentið í gjöf, við fáum kynningu á Æskulýðsfélaginu og fáum góða gesti í heimsókn en Króli og Ingi Þór taka lagið.
Kaffi, djús og kökur eftir stundina.
Einnig gefst færi á spjalli og spurningum.

27. ágúst 2025 - 10:43
Alfreð Örn Finnsson