
Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur.
Digraneskirkja – Þriðjudagur 14. október kl. 11-14.15
Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, hakk og spaghetti ala Linda og Stefán.
Eftir helgistund mun Sr. Hildur fræða okkur um skáld norðan heiða.
Hjallakirkja – miðvikudagur 15. október kl. 12-14
Bænastund kl. 12, hádegisverður, kaffi, spjall og prjónasamvera.
Digraneskirkja – fimmtudagur 16. október kl. 11-12.15
Leikfimi í kapelluni kl. 11, bænastund, léttur hádegisverður og spjall.
Digraneskirkja – föstudagur 17. október kl. 11
Hugarró og orkuflæði, umsjón hefur Sigurlaug Guðmundsdóttir.
Verið velkomin!
13. október 2025 - 10:11
Alfreð Örn Finnsson