Kæra samfélag, það er búið að fresta ferðinni okkar á Bessastaði vegna veðurs. En það verður heitur matur í hádeginu fyrir þá sem treysta sér. Við starfsfólkið og prestar biðjum ykkur öll að fara varlega í dag. Guð blessi ykkur og varðveiti.

28. október 2025 - 10:57

Alfreð Örn Finnsson