Digraneskirkja
▪️Messa á Kristniboðsdaginn kl. 11.

Kristján Hrannar og Helga Margrét leiða hressandi söng. Nemendur úr Tónskóla Sigursveins flytja tónlist, sr. Hildur þjónar. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar og sýnir muni frá Afríku.

▪️Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11

Þrautabraut, leikur, söngur og bænir. Umsjón hafa Tinna Rós og félagar.

Súpa, grjónagrautur og kaffi eftir stundirnar í safnaðarheimili.

Hjallakirkja
▪️Æðruleysismessa kl. 20

Tríó Kristjáns Hrannars flytur tónlist og leiðir söng. Gunnlaugur Guðmundsson flytur vitnisburð. Sr. Hildur þjónar.

Kaffi, djús, molar og samfélag eftir messu.

Verið velkomin í messu!

7. nóvember 2025 - 09:08

Hildur Sigurðardóttir