
Fallegur dagur í gær, sunnudaginn 14. desember þegar Guðrún Gyðu Sigurðardóttir var vígð sem djákni við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni.
Guðrún mun bætast í hóp vígðra þjóna í Digranes- og Hjallakirkju og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í hópinn sem hún þekkir þó vel til enda starfað í prestakallinu undanfarin ár.

15. desember 2025 - 11:33
Alfreð Örn Finnsson

