31.desember – Hjallakirkja

Aftansöngur kl. 17
Hátíðarkór Hljóðfalls kórs Digraness- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Helgu Margrétar Marzellísardóttur, Kristján Hrannar Pálsson annast meðleik.
Sr. Alfreð Örn Finnsson og sr. Hildur Sigurðardóttir þjóna.

1.janúar – Digraneskirkja

Hátíðarmessa kl. 14
Forsöngur Helga Margrét Marsellísardóttir, organisti Kristján Hrannar Pálsson, sr. Helga Bragadóttir, þjónar.

29. desember 2025 - 10:14

Alfreð Örn Finnsson