
Sunnudagur 4. janúar
Digraneskirkja
Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.00. Tinna Rós og félagar hafa umsjón. Grjónagrautur, súpa og kaffi eftir stundina.
Athugið að það er ekki guðþjónusta á sama tíma í kirkjunni.
Hjallakirkja
Messa kl. 20.
Félagar úr Samkór Kópavogs leiða sönginn. Stjórnandi er Lenka Mátéová organisti. Sr. Hildur Sigurðardóttir, þjónar.
Kaffi og molar eftir messu.
2. janúar 2026 - 15:26
Hildur Sigurðardóttir

