Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur.

Digraneskirkja – Þriðjudagur 20. janúar kl. 11-14.15

Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, á borðum verður svínakjöt í súrsætri sósu og hrísgrjón. 

Eftir helgistund mun María Ragnarsdóttir, sjúkraþjálfari segja frá. Kaffisopi og góðir molar.

Hjallakirkja – miðvikudagur 21. janúar kl. 12-14

Bænastund kl. 12, háegisverður eftir stundina. Kaffi, spjall og prjónasamvera.

Digraneskirkja – fimmtudagur 22. janúar kl. 11-12.15

Leikfimi í kapelluni kl. 11, bænastund, léttur hádegisverður og spjall.

Digraneskirkja – föstudagur 23. janúar kl. 11

Hugarró og orkuflæði, umsjón hefur Sigurlaug Guðmundsdóttir.

Verið velkomin!

19. janúar 2026 - 08:57

Alfreð Örn Finnsson