Helgihald á sunnudögum

Helgihald á sunnudögum

Æskulýðsstarf
Starfsfólk
Fermingarfræðsla
Fréttir
 • Sunnudaginn 14. júlí messum við í Hjallakirkju kl. 20. Organisti er Pétur Nói Stefánsson og sr. Alfreð prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og spjall eftir messu, verið velkomin!

  10. júlí 2024

 • Helgistund kl. 20. í Digraneskirkju. Hildur og Gróa leiða stundina. Léttar veitingar á eftir.

  20. júní 2024

 • Foreldramorgunn 20. júní í Digraneskirkju kl 10:00-11:30. Planið er að fara út að leika og

  19. júní 2024

 • Helgistund með léttu sniði verður sunnudaginn kl. 20 í Digraneskirkju þann 16. júní n.k. Sr.

  12. júní 2024