Helgihald á sunnudögum

Helgihald á sunnudögum

Æskulýðsstarf
Starfsfólk
Fermingarfræðsla
Fréttir
  • Digranes- og Hjallakirkja 8. september Digraneskirkja kl. 11 Guðsþjónusta þar sem sálmar og textar dagsins fjalla um náttúruna og umhverfið. Gróa Hreinsdóttir sér um tónlistina ásamt góðum gestum sem leiða sönginn. Sr. Alfreð leiðir stundina. Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11

    4. september 2024

  • Leiklistarnámskeiðið hefst 11. september, skráning á skramur.is Æskulýðsstarfið hefst 5. september. Skráning á skramur.is  

    3. september 2024

  • Í vetur verður boðið upp á foreldramorgna bæði í Digraneskirkju og Hjallakirkju. Dagskráin er sem

    3. september 2024

  • Messa verður sunnudaginnn 1. september kl. 11. Vinir Digraneskirkju leiða söng, sr. Hildur og Gróa

    30. ágúst 2024

  • Þessa vikuna fara fram Kirkjudagar Þjóðkirkjunnar og fer dagskráin fram í Lindakirkju. Í dag, föstudaginn

    30. ágúst 2024

  • Helgihald í Digranes- og Hjallakirkju sunnudaginn 25. ágúst Messa kl. 20 í Hjallakirkju Gróa Hreinsdóttir,

    21. ágúst 2024