Helgihald á sunnudögum

Helgihald á sunnudögum

Æskulýðsstarf
Starfsfólk
Fermingarfræðsla
Fréttir
  • Helgihald 25. febrúar í Digranes-og Hjallakirkju Hjallakirkja Konudagsmessa m. altarisgöngu kl. 11:00 Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar f. altari Félagar úr söngsveitinni 12 í takt leiða safnaðarsöng undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur organista. Súpa og brauð eftir messu. Digraneskirkja

    22. febrúar 2024

  • Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju fimmtudaga kl 10:00-11:30 í Digraneskirkju. Á morgun fimmtudaginn 22 febrúar

    21. febrúar 2024

  • Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju. Verið velkomin, góður matur og nærandi

    19. febrúar 2024