Digraneskirkja ▪️Allra heilagra messa kl. 11 Kveikjum á kertum og minnumst látinna ástvina. Samkór Kópavogs leiðir sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars, organista. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs flytja tónlist. Sr. Alfreð Örn þjónar. ▪️Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11 Halló-vinur sunnudagaskóli, krakkarnir
29. október 2025
Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-11:30 í Digraneskirkju (neðri hæð).Carmen Lopez Tauste, osteópati, kemur aftur
28. október 2025
Kæra samfélag, það er búið að fresta ferðinni okkar á Bessastaði vegna veðurs. En það
28. október 2025
Þriðjudaginn 28. október förum við í heimsókn á Bessastaði. Dagskráin verður að öðru leyti hefðbundin.
25. október 2025
Digraneskirkja ▪️Messa kl. 11 12 í takt og Kammerkór Reykjavíkur leiða söng við undirleik Kristjáns
22. október 2025
Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-11:30 í Digraneskirkju (neðri hæð). Carmen Lopez Tauste, osteópati, kennir
21. október 2025


