Námskeið fyrir foreldra

Námskeiðið Uppeldi á öflugum nótum verður haldið í Digraneskirkju næstkomandi mánudag, 26. október (frá kl. 17.30 til 22.00).

Meginmarkmið námskeiðinu Uppeldi á öflugum nótum er að hjálpa foreldrum að tileinka sér einfaldar og öflugar aðferðir til efla sjálfstraust og sjálfsmynd barna. Samtímis er áherslan á að styrkja foreldrana í uppeldishlutverkinu.

Fjallað verður fyrir efnið með þeirri nálgun sem við teljum að ekki hafi verið gert áður á svipuðum námskeiðum.

Þátttökugjaldi er stillt í hóf.

Sjá nánar um námskeiðið á vefslóðinni: www.uttekturlausn.is

Fyrirlesarar:
Marteinn Steinar Jónsson, sérfræðingur í klíniskri sálfræði (gsm 899 4149)
Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur Lindakirkju í Kópavogi (gsm 864 0554)

22. október 2009 - 12:46

Guðmundur Karl Einarsson