Æskulýðsfélag

Fimmtudaga kl. 20:00 – 21:30

Æskulýðfélagið í Digranes- og Hjallakirkju er metnaðarfullt og skemmtilegt starf fyrir krakka í 8-10 bekk í Digranes- og Hjallaprestakalli. Á fundum förum við í ýmis konar leiki, spilum gömul spil og ný, keppum og vinnum saman. Æskulýðsfélagið er eitthvað sem allir unglingar ættu kíkja á!

Hálfdán Helgi Matthíasson æskulýðsleiðtogi hefur umsjón með starfinu ásamt Matthíasi Davíð Matthíassyni og Ásdísi Þorvaldsdóttur. Fundir eru á fimmtudagskvöldum kl. 20-21:30 á neðri hæð Hjallakirkju. Frekari upplýsingar um starfið má fá í gegnum netfangið halfdan@hjallakirkja.is.

Aldur:
8. – 10. bekkur

Staðsetning:
Hjallakirkja (neðri hæð)

Tímsetning:
Fimmtudagar kl. 20:00 – 21:30

Verð:
Frítt

Umsjón:
Ásdís Magdalena Þorvaldsdóttir
Hálfdán Helgi Matthíasson