Söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Fermingarbörnin stóðu sig frábærlega við árlega söfnun fermingarbarna 9. nóvember síðast liðinn. 59 fermingarbörn fóru um alla sóknina í úrhellis rigningu og söfnuðu kr. 270.535 fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Eftir að þau höfðu farið hús úr húsi komu þau aftur í Digraneskirkju og þar beið þeirra heit pizza og gos.

17. nóvember 2009 - 12:45

Guðmundur Karl Einarsson