Biskup Íslands heimsækir söfnuðinn

Þú ert hér: ://Biskup Íslands heimsækir söfnuðinn

Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, mun heimsækja Digranessöfnuð í september. Mun hann ræða við starfsfólks safnaðarins, fara yfir alla kirkjumuni og embættisbækur og einnig mun hann kynna sér safnaðarstarfið. Hátíðarmessa verður 19. september þar sem biskup prédikar. Eftir messuna mun biskup ræða við sóknarnefnd.

By |2016-11-19T11:04:47+00:0031. ágúst 2010 12:05|