Þann 23. nóvember sl fóru fram upptökur á stuttmynd um Týnda soninn. Handritið er unnið eftir dæmisögu Jesú sem sagt er frá í 15. kafla Lúkasarguðspjalls. Eftir stífan dag í upptökum tók við klippivinna leiðtoga. Í gær, 30. nóvember, var myndin svo talsett og frumsýnd. Hér á síðunni er að hægt að skoða myndina.
Myndin hefur verið birt á Youtube og hana má skoða hér.
1. desember 2010 - 11:17
Guðmundur Karl Einarsson