Upplýsingar um næsta sunnudag í Digraneskirkju

Sunnudaginn 28. ágúst messar sr. Magnús Björn Björnsson kl. 11. Organisti er Zbigniew Zuchowicz og kór Digraneskirkju leiðir safnaðarsöng.